Óljóst hvort Kubica nær fullri heilsu 6. febrúar 2011 20:45 Ökumenn og varaökumenn Lotus Renault. Bruno Senna, Vitaly Petrov, Robert Kubica og Romain Groesjean Meiðsli Robert Kubica, Formúlu 1 ökumanns, sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu í dag, eru þess eðlis að óljóst er hvort hann nær fullri heilsu. Meiðsli Robert Kubica, Formúlu 1 ökumanns, sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu í dag, eru þess eðlis að óljóst er hvort hann nær fullri heilsu. Læknir sem annaðist hann segir að vika gæti liðið áður en vitað er hvort tekist hefur að bjarga hægri hönd hans. Þessa yfirlýsingu setur fréttamaðurinn Adam Cooper fram á vefsíðu sinni og hefur eftir Igor Rossello, lækninum sem er sérfræðingur í handar skurðlækningum og var meðal lækna í sjö tíma aðgerð á Kubica í dag. Kubica meiddist illa á hægri hönd, þegar vegrið sem hann keyrði á skarst inn í bíl hans og Jakub Gerber, en þeir kepptu saman í rallkeppninni. Kubica var í aðgerð í allan dag og var sérstakur handa skurðlæknir, Igor Rosello kallaður til að sinna honum, til að reyna bjarga virkni hægri handar hans vegna meiðslanna sem hann hlaut. Hann fótbrotnaði einnig á hægri fæti. Tvo tíma tók að koma Kubica út úr bílnum, þar sem bíða þurfti eftir sérþjáfuðum slökkviðsmönnum til að fjarlægja hann úr bílnum. Gerber sagði að Kubica hafa liðið útaf, en vaknað annað slagið án þess að vita hvað hefði gerst í óhappinu. Umboðsmaður hans, Daniel Morelli segir að það eigi eftir að koma í ljós hvernig aðgerðin í dag heppnast en hann segir Kubica sterkan karakter og hann muni ná sér. Fernando Alonso sem ekur fyrir Ferrari líðið ítalska fór á spítalann, til skoða gang mála hjá Kubica sem byrjaði feril sinn fyrir alvöru á Ítalíu. Ljóst er af fréttum að hann keppir ekki Í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í mars og Bruno Senna frá Brasilíu þykir líklegur til að taka sæti hans. Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Meiðsli Robert Kubica, Formúlu 1 ökumanns, sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu í dag, eru þess eðlis að óljóst er hvort hann nær fullri heilsu. Meiðsli Robert Kubica, Formúlu 1 ökumanns, sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu í dag, eru þess eðlis að óljóst er hvort hann nær fullri heilsu. Læknir sem annaðist hann segir að vika gæti liðið áður en vitað er hvort tekist hefur að bjarga hægri hönd hans. Þessa yfirlýsingu setur fréttamaðurinn Adam Cooper fram á vefsíðu sinni og hefur eftir Igor Rossello, lækninum sem er sérfræðingur í handar skurðlækningum og var meðal lækna í sjö tíma aðgerð á Kubica í dag. Kubica meiddist illa á hægri hönd, þegar vegrið sem hann keyrði á skarst inn í bíl hans og Jakub Gerber, en þeir kepptu saman í rallkeppninni. Kubica var í aðgerð í allan dag og var sérstakur handa skurðlæknir, Igor Rosello kallaður til að sinna honum, til að reyna bjarga virkni hægri handar hans vegna meiðslanna sem hann hlaut. Hann fótbrotnaði einnig á hægri fæti. Tvo tíma tók að koma Kubica út úr bílnum, þar sem bíða þurfti eftir sérþjáfuðum slökkviðsmönnum til að fjarlægja hann úr bílnum. Gerber sagði að Kubica hafa liðið útaf, en vaknað annað slagið án þess að vita hvað hefði gerst í óhappinu. Umboðsmaður hans, Daniel Morelli segir að það eigi eftir að koma í ljós hvernig aðgerðin í dag heppnast en hann segir Kubica sterkan karakter og hann muni ná sér. Fernando Alonso sem ekur fyrir Ferrari líðið ítalska fór á spítalann, til skoða gang mála hjá Kubica sem byrjaði feril sinn fyrir alvöru á Ítalíu. Ljóst er af fréttum að hann keppir ekki Í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í mars og Bruno Senna frá Brasilíu þykir líklegur til að taka sæti hans.
Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira