Lotus Renault vill ökumann sem getur sigrað í stað Kubica 9. febrúar 2011 15:42 Kubica og Vitaly Petrov afjhjúpuðu Lotus Renault bílinn í síðustu viku og Kubica náði besta tíma á honum á seinasta degi æfinga á Valencia. Getty Images/Mark Thompson Georg Lopez eigandi Lotus Renault liðsins heimsótti Robert Kubica á spítalanum á Ítalíu í dag og mun bíða með að ákveða hver verður staðgengill hans þar til eftir æfingar á Jerez og Barcleona brautunum sem eru framundan. Samkvæmt frétt á autosport.com vill hann reyndan ökumann, ef raunin verður sú að Kubica verði frá keppni út þetta tímabil. Kubica meiddist í rallkeppni á sunnudaginn. "Robert hefur sloppið frá þessum atburði, meira og minna í lagi. Það eru bestu fréttirnir", sagði Lopez í viðtali við IVG.it, sem autosport.com vitnar í. Hann sagði að ef Kubica yrði frá keppni út tímabilið, þá væri eðlilegt að reynslumikill ökumaður kæmi til sögunnar. Nick Heidfeld og Tonio Liuzzi koma til greina að sögn Lopez, en Heidfeld ók síðustu mót liðsins árs með BMW Sauber liðinu og Liuzzi var hjá Force India. "Við verðum að bíða eftir æfingum á Jerez og Barcelona, sjá hvernig bíllinn virkar og hvernig ökumaðurinn sem keppir í fyrsta móti og lýkur tímabilinu hugsanlega stendur sig. Það eru ökumenn sem hafa átt góð mót, t.d. Nick Heidfeld. Við vitum allir að Heidfeld er frekar góður, en ekki á hvaða stalli hann er núna og vitum ekki hvernig hann ekur okkar bíl. Sama má segja um Viantonio Liuzzi. Ég veit ekki. Bruno Senna var í liði í fyrra sem gat ekkert" sagði Lopez. Senna var ráðinn varaökumaður Lotus Renault í ár og gæti mögulega ekið á æfingum á Jerez brautinni í vikunni. "Við þekkjum getu Roberts vel, en vitum ekki stöðuna án hans. Ef hann kemur ekki aftur á þessu tímabili, þá munum við velja ökumann sem getur unnið. En við vitum ekkert ennþá", sagði Lopez. Kubica fer í frekari aðgerð á spítalanum í þessari og næstu viku og læknar segja að vel gangi með lækningu hægri handar hans, sem skaddaðist mikið. Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Georg Lopez eigandi Lotus Renault liðsins heimsótti Robert Kubica á spítalanum á Ítalíu í dag og mun bíða með að ákveða hver verður staðgengill hans þar til eftir æfingar á Jerez og Barcleona brautunum sem eru framundan. Samkvæmt frétt á autosport.com vill hann reyndan ökumann, ef raunin verður sú að Kubica verði frá keppni út þetta tímabil. Kubica meiddist í rallkeppni á sunnudaginn. "Robert hefur sloppið frá þessum atburði, meira og minna í lagi. Það eru bestu fréttirnir", sagði Lopez í viðtali við IVG.it, sem autosport.com vitnar í. Hann sagði að ef Kubica yrði frá keppni út tímabilið, þá væri eðlilegt að reynslumikill ökumaður kæmi til sögunnar. Nick Heidfeld og Tonio Liuzzi koma til greina að sögn Lopez, en Heidfeld ók síðustu mót liðsins árs með BMW Sauber liðinu og Liuzzi var hjá Force India. "Við verðum að bíða eftir æfingum á Jerez og Barcelona, sjá hvernig bíllinn virkar og hvernig ökumaðurinn sem keppir í fyrsta móti og lýkur tímabilinu hugsanlega stendur sig. Það eru ökumenn sem hafa átt góð mót, t.d. Nick Heidfeld. Við vitum allir að Heidfeld er frekar góður, en ekki á hvaða stalli hann er núna og vitum ekki hvernig hann ekur okkar bíl. Sama má segja um Viantonio Liuzzi. Ég veit ekki. Bruno Senna var í liði í fyrra sem gat ekkert" sagði Lopez. Senna var ráðinn varaökumaður Lotus Renault í ár og gæti mögulega ekið á æfingum á Jerez brautinni í vikunni. "Við þekkjum getu Roberts vel, en vitum ekki stöðuna án hans. Ef hann kemur ekki aftur á þessu tímabili, þá munum við velja ökumann sem getur unnið. En við vitum ekkert ennþá", sagði Lopez. Kubica fer í frekari aðgerð á spítalanum í þessari og næstu viku og læknar segja að vel gangi með lækningu hægri handar hans, sem skaddaðist mikið.
Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti