Réttlætinu fullnægt ef Fabregas kemur til Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2011 15:45 Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona. Nordic Photos / AFP Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að réttlætinu verði fullnægt ef Cesc Fabregas gengur í raðir félagsins í framtíðinni. Laporta reyndi að kaupa Fabregas í sinni forsetatíð en það tókst ekki. Fabregas er enn á mála hjá Arsenal en þessi lið mætast einmitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Englendingarnir koma hingað og reyna að „veiða" leikmenn. Þeir komu hingað til að fá Gerard Pique og gerðu það líka í tilfelli Cesc. Við viljum fá þessa leikmenn aftur og er það spurning um réttlæti." Pique fór ungur frá Barcelona til Manchester United en er nú kominn aftur til Katalóníu. „Ég hefði viljað fá Cesc aftur alveg eins og okkur tókst að fá Pique. Hann yfirgaf Manchester United og vildi koma hingað. Þetta eru leikmenn sem voru mótaðir hér." „Cesc er frábær leikmaður og ég vil fá hann aftur. En það er ekki nauðsynlegt að fá hann strax vegna þess að við erum með leikmenn eins og Xavi, Iniesta, Busquets og Keita. Ég held að hann gæti komið á næsta tímabili eða þarnæsta." Arsene Wenger, hefur svarað Laporta fullum hálsi. „Þetta er hluti af leiknum," sagði Wenger. „Hvaðan fá þeir leikmenn sína. Hvaðan kemur Lionel Messi? Barcelona? Hvað var hann gamall þegar Barcelona fékk hann? Hann var tólf ára," sagði Wenger en fram að því æfði Messi með Newell's Old Boys í Argentínu. „Það er ekki ástæða fyrir neinum biturleika. Við brutum engin lög. Allt var löglegt og við berum virðingu fyrir reglunum. Þeir gætu komið og tekið okkar leikmenn og við verðum líka að kyngja því." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að réttlætinu verði fullnægt ef Cesc Fabregas gengur í raðir félagsins í framtíðinni. Laporta reyndi að kaupa Fabregas í sinni forsetatíð en það tókst ekki. Fabregas er enn á mála hjá Arsenal en þessi lið mætast einmitt í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Englendingarnir koma hingað og reyna að „veiða" leikmenn. Þeir komu hingað til að fá Gerard Pique og gerðu það líka í tilfelli Cesc. Við viljum fá þessa leikmenn aftur og er það spurning um réttlæti." Pique fór ungur frá Barcelona til Manchester United en er nú kominn aftur til Katalóníu. „Ég hefði viljað fá Cesc aftur alveg eins og okkur tókst að fá Pique. Hann yfirgaf Manchester United og vildi koma hingað. Þetta eru leikmenn sem voru mótaðir hér." „Cesc er frábær leikmaður og ég vil fá hann aftur. En það er ekki nauðsynlegt að fá hann strax vegna þess að við erum með leikmenn eins og Xavi, Iniesta, Busquets og Keita. Ég held að hann gæti komið á næsta tímabili eða þarnæsta." Arsene Wenger, hefur svarað Laporta fullum hálsi. „Þetta er hluti af leiknum," sagði Wenger. „Hvaðan fá þeir leikmenn sína. Hvaðan kemur Lionel Messi? Barcelona? Hvað var hann gamall þegar Barcelona fékk hann? Hann var tólf ára," sagði Wenger en fram að því æfði Messi með Newell's Old Boys í Argentínu. „Það er ekki ástæða fyrir neinum biturleika. Við brutum engin lög. Allt var löglegt og við berum virðingu fyrir reglunum. Þeir gætu komið og tekið okkar leikmenn og við verðum líka að kyngja því."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira