Heisman-verðlaunahafinn ætlar í nýliðaval NFL 12. janúar 2012 20:15 RG3 sýnir Superman-sokkana áður en hann fer til spjallþáttastjórnandans David Letterman. Robert Griffin þriðji, sem vann Heisman-bikarinn sem veittur er besta háskólaleikmanninum í amerískum fótbolta, hefur loksins gefið það út að hann ætli sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. Griffin, eða RG3 eins og hann er kallaður, hefur gert ótrúlega hluti með Baylor-háskólanum. Skólinn hafði aldrei verið með jákvætt sigurhlutfall en RG3 hefur heldur betur breytt því og um daginn vann liðið svokallaðan "Skálarleik". Griffin hefur sett 54 met hjá skólanum í 41 leik og hann er fyrsti leikmaður skólans sem vinnur hin virtu Heisman-verðlaun. "Ég skil við liðið á betri stað en það var þegar ég kom. Það er ánægjulegt," sagði Griffin en hann á eitt ár eftir af háskólagöngu sinni og héldu margir að hann myndi klára skólann áður en hann færi í NFL. Griffin er orðinn heimsfrægur fyrir sokkablæti sitt en hann klæðist alltaf skrautlegum sokkum. Þegar hann vann Heisman-verðlaunin var hann í Superman-sokkum með skikkju. Metnaðarfullt. Þegar hann tilkynnti um þá ákvörðun sína að fara í NFL var hann aftur á móti í sokkum af teiknimyndafígúrunni fjólubláu, Barney. NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Robert Griffin þriðji, sem vann Heisman-bikarinn sem veittur er besta háskólaleikmanninum í amerískum fótbolta, hefur loksins gefið það út að hann ætli sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. Griffin, eða RG3 eins og hann er kallaður, hefur gert ótrúlega hluti með Baylor-háskólanum. Skólinn hafði aldrei verið með jákvætt sigurhlutfall en RG3 hefur heldur betur breytt því og um daginn vann liðið svokallaðan "Skálarleik". Griffin hefur sett 54 met hjá skólanum í 41 leik og hann er fyrsti leikmaður skólans sem vinnur hin virtu Heisman-verðlaun. "Ég skil við liðið á betri stað en það var þegar ég kom. Það er ánægjulegt," sagði Griffin en hann á eitt ár eftir af háskólagöngu sinni og héldu margir að hann myndi klára skólann áður en hann færi í NFL. Griffin er orðinn heimsfrægur fyrir sokkablæti sitt en hann klæðist alltaf skrautlegum sokkum. Þegar hann vann Heisman-verðlaunin var hann í Superman-sokkum með skikkju. Metnaðarfullt. Þegar hann tilkynnti um þá ákvörðun sína að fara í NFL var hann aftur á móti í sokkum af teiknimyndafígúrunni fjólubláu, Barney.
NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn