Lagarde: Verður að afstýra annarri mikilli kreppu 23. janúar 2012 12:29 Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að heimurinn standi nú frammi fyrir því að aðgerðir til þess að hindra svipað ástand og skapaðist í kringum 1930, þegar kreppan mikla skall á, verði að veruleika. „Stjórnmálamenn verða að grípa til aðgerða til þess að reyna að örva hagvöxt. Öðruvísi leysast engin vandamál, hvort sem þau snúa að einkageiranum eða þjóðríkjum," sagði Lagarde á fundi í Berlín í morgun, að því er Wall Street Journal greinir frá. Lagarde segir að engin vandamál hafi verið leyst ennþá, þrátt fyrir yfirlýsingar þjóðarleiðtoga Evrópuríkja þar um. Ennþá sé skuldavandi ríkja of mikill. Einkum sagði Lagarde að staða Ítalíu og Spánar væri áhyggjuefni. Sagði Lagarde að nauðsynlegt væri að stækka björgunarsjóð Evrópusambandins enn meira. Nú þegar er heimild til þess að nota þúsund milljarða evra til þess að aðstoða skuldug ríki. Lagarde sagði að á fundi í morgun að líklega þyrfti að tvöfalda sjóðinn að stærð, ef ekki ætti illa að fara. „Aðgerðir þola enga bið. Það verður að grípa til allra ráða til þess að auka hagvöxt, og styrkja efnahag ríkja, strax," sagði Lagarde í viðtali við Wall Street Journal. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að heimurinn standi nú frammi fyrir því að aðgerðir til þess að hindra svipað ástand og skapaðist í kringum 1930, þegar kreppan mikla skall á, verði að veruleika. „Stjórnmálamenn verða að grípa til aðgerða til þess að reyna að örva hagvöxt. Öðruvísi leysast engin vandamál, hvort sem þau snúa að einkageiranum eða þjóðríkjum," sagði Lagarde á fundi í Berlín í morgun, að því er Wall Street Journal greinir frá. Lagarde segir að engin vandamál hafi verið leyst ennþá, þrátt fyrir yfirlýsingar þjóðarleiðtoga Evrópuríkja þar um. Ennþá sé skuldavandi ríkja of mikill. Einkum sagði Lagarde að staða Ítalíu og Spánar væri áhyggjuefni. Sagði Lagarde að nauðsynlegt væri að stækka björgunarsjóð Evrópusambandins enn meira. Nú þegar er heimild til þess að nota þúsund milljarða evra til þess að aðstoða skuldug ríki. Lagarde sagði að á fundi í morgun að líklega þyrfti að tvöfalda sjóðinn að stærð, ef ekki ætti illa að fara. „Aðgerðir þola enga bið. Það verður að grípa til allra ráða til þess að auka hagvöxt, og styrkja efnahag ríkja, strax," sagði Lagarde í viðtali við Wall Street Journal.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira