Manning og Giants fögnuðu sigri í Ofurskálarleiknum 6. febrúar 2012 08:15 Eli Manning fagnar hér sigrinum með því að lyfta Vince Lombardi verðlaunagripnum. AP Úrslitin í Ofurskálarleiknum, Superbowl, réðust á síðustu sekúndu leiksins þar sem Eli Manning og New York Giants höfðu betur gegn Tom Brady og New England Patriots. Lokatölur, 21-17. Þetta er fjórði meistaratitill Giants frá upphafi en Patriots er með þrjá meistaratitla. Manning, leisktjórnandi Giants, fékk boltann í stöðunni 17-15 fyrir Patriots þegar 3.46 mínútur voru eftir af leiknum. Manning náði 9 sendingum á þessum tíma og Ahmad Bradshaw skoraði snertimark 57 sekúndum fyrir leikslok. Þessi lið mættust í úrslitaleiknum árið 2008 og þar hafði Giants einnig betur, og Eli Manning var einnig valinn besti leikmaðurinn í þeirri viðureign líkt og í ár. Hann hefur því fetað í fótspor bróður síns, Peyton Manning, sem hefur leikið með Indianapolis Colts allt frá árinu 1998. Eli hefur samt nú unnið tvo titla en Peyton aðeins einn. Patriots voru lengi í gang, Giants skoraði 9 stig í 1. leikhluta en Patriots náðu að komast yfir 17-9, þegar skammt var liðið á 2. Leikhluta, en Giants skoruðu 12 síðustu stigin í leiknum. Tom Coughlin, þjálfari Giants, var nánast búinn að missa vinnuna þegar langt var liðið á deildarkeppnina, enda var gengi liðsins ekki gott. Giants tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að vinna tvo síðustu leikina. Liðið vann síðan alla fjóra leikina í úrslitakeppninni og tryggði sér bandaríska meistratitilinn. Þetta er í fyrsta sinn sem lið með 9-7 vinningshlutfall tryggir sér sigur í NFL deildinni. Patriots náði betri árangri í deildarkeppninni en Giants, með 13 sigra og 3 tapleiki. Patriots hefur ekki landað meistaratitlinum frá því að liðið vann Ofurskálarleikinn árið 2004. Erlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Úrslitin í Ofurskálarleiknum, Superbowl, réðust á síðustu sekúndu leiksins þar sem Eli Manning og New York Giants höfðu betur gegn Tom Brady og New England Patriots. Lokatölur, 21-17. Þetta er fjórði meistaratitill Giants frá upphafi en Patriots er með þrjá meistaratitla. Manning, leisktjórnandi Giants, fékk boltann í stöðunni 17-15 fyrir Patriots þegar 3.46 mínútur voru eftir af leiknum. Manning náði 9 sendingum á þessum tíma og Ahmad Bradshaw skoraði snertimark 57 sekúndum fyrir leikslok. Þessi lið mættust í úrslitaleiknum árið 2008 og þar hafði Giants einnig betur, og Eli Manning var einnig valinn besti leikmaðurinn í þeirri viðureign líkt og í ár. Hann hefur því fetað í fótspor bróður síns, Peyton Manning, sem hefur leikið með Indianapolis Colts allt frá árinu 1998. Eli hefur samt nú unnið tvo titla en Peyton aðeins einn. Patriots voru lengi í gang, Giants skoraði 9 stig í 1. leikhluta en Patriots náðu að komast yfir 17-9, þegar skammt var liðið á 2. Leikhluta, en Giants skoruðu 12 síðustu stigin í leiknum. Tom Coughlin, þjálfari Giants, var nánast búinn að missa vinnuna þegar langt var liðið á deildarkeppnina, enda var gengi liðsins ekki gott. Giants tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að vinna tvo síðustu leikina. Liðið vann síðan alla fjóra leikina í úrslitakeppninni og tryggði sér bandaríska meistratitilinn. Þetta er í fyrsta sinn sem lið með 9-7 vinningshlutfall tryggir sér sigur í NFL deildinni. Patriots náði betri árangri í deildarkeppninni en Giants, með 13 sigra og 3 tapleiki. Patriots hefur ekki landað meistaratitlinum frá því að liðið vann Ofurskálarleikinn árið 2004.
Erlendar Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira