Fram og Valur eru jöfn að stigum í N1-deild kvenna eftir öruggan átta marka sigur Fram á KA/Þór fyrir norðan.
Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir átti stórleik fyrir Fram og skoraði tíu mörk.
Fram og Valur eru efst og jöfn með 22 stig í deildinni.
KA/Þór-Fram 20-28 (11-17)
Mörk KA/Þórs: Ásdís Sigurðardóttir 8, Martha Hermannsdóttir 5, Þórdís Sigurbjörnsdóttir 2, Erla Tryggvadóttir 2, Kolbrún Einarsdóttir 2, Kolbrá Ingólfsdóttir 1.
Mörk Fram: Elísabet Gunnarsdóttir 10, Stella Sigurðardóttir 5, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Hafdís Iura 2, Marthe Sördal 2, Sunna Jónsdóttir 2, Hekla Rún Ámundardóttir 1, Anett Köbli 1, Steinunn Björnsdóttir 1.
N1-deild kvenna: Auðvelt hjá Fram á Akureyri

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn



Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn



Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti


„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti
Fleiri fréttir
