Tiger tapaði gegn Watney og féll úr leik 24. febrúar 2012 10:00 Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods, sem þrívegis hefur sigrað á heimsmótinu í holukeppni, féll úr leik í gær með því að tapa fyrir landa sínum Nick Watney AP Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods, sem þrívegis hefur sigrað á heimsmótinu í holukeppni, féll úr leik í gær með því að tapa fyrir landa sínum Nick Watney 1/0 í 32 manna úrslitum. Enski kylfingurinn Lee Westwood náði að komast í 16-manna úrslit í fyrsta sinn í 12 tilraunum. Westwood á möguleik á að ná efsta sæti heimslistans með því að sigra á þessu mót en Westwood lagði Svíann Robert Karlsson 3/2 í 32 manna úrslitum. Woods náði ekki að setja niður tveggja metra pútt fyrir fugli á 18. flöt og þar með náði hann ekki að jafna metin gegn Watney. Woods rétt marði sigur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð en Woods var 2 holum undir gegn Watney þegar 3 holur voru eftir. Hann minnkaði muninn með því að vinna 16. og staðan var því 1/0 þegar tvær holur voru eftir en það dugði ekki fyrir Woods sem er úr leik. Þetta er í fjórða árið í röð þar sem Woods kemst ekki í 16-manna úrslit á þessu mót. Hann tapaði í fyrstu umferð árið 2009, gegn Dananum Thomas Björn. Árið 2010 tók hann ekki þátt og í fyrra tapaði hann gegn Tim Clark í annarri umferð. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi komst einnig í 16-manna úrslit en hann lagði Danann Anders Hansen á 16. Úrslitin í 32-manna úrslitum mótsins: Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram: Y.E. Yang (Kórea) tapaði gegn Hunter Mahan 5/3Dustin Johnson sigraði Francesco Molinari (Ítalía) 7/5 Robert Rock (England) tapaði gegn Mark Wilson 3/2Steve Stricker vann Louis Oosthuizen (Suður-Afríka) 1/0 Ryo Ishikawa (Japan) tapaði gegn Paul Lawrie (Skotlandi) 1/0 Matteo Manassero (Ítalía) tapaði gegn Martin Laird (Skotland) 2/1 Jason Day (Ástralía) tapaði gegn John Senden (Ástralía) 6/5Matt Kuchar sigraði Bubba Watson 3/2 Ernie Els (Suður-Afríka) tapaði gegn Peter Hanson (Svíþjóð) 5/4Lee Westwood (England) sigraði Robert Karlsson (Svíþjóð) 3/2 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) tapaði gegn Bae Sang-moon (Kórea) 1/0Rory McIlroy (Norður-Írland) sigraði Anders Hansen (Danmörk) 3/Martin Kaymer (Þýskaland) sigraði David Toms 2/0Nick Watney sigraði Tiger Woods 1/0 Kyle Stanley tapaði gegn Brandt Snedeker 2/1Miguel Angel Jimenez (Spánn) sigraði Keegan Bradley 2/1Þeir sem mætast í 16-manna úrslitum eru: Martin Kaymer - Matt Kuchar Steve Stricker - Hunter Mahan Lee Westwood - Nick Watney Martin Laird - Paul Lawrie Peter Hanson - Brandt Snedeker Mark Wilson - Dustin Johnson Rory McIlroy - Miguel Angel Jimenez John Senden - Bae Sang- moon Golf Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods, sem þrívegis hefur sigrað á heimsmótinu í holukeppni, féll úr leik í gær með því að tapa fyrir landa sínum Nick Watney 1/0 í 32 manna úrslitum. Enski kylfingurinn Lee Westwood náði að komast í 16-manna úrslit í fyrsta sinn í 12 tilraunum. Westwood á möguleik á að ná efsta sæti heimslistans með því að sigra á þessu mót en Westwood lagði Svíann Robert Karlsson 3/2 í 32 manna úrslitum. Woods náði ekki að setja niður tveggja metra pútt fyrir fugli á 18. flöt og þar með náði hann ekki að jafna metin gegn Watney. Woods rétt marði sigur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð en Woods var 2 holum undir gegn Watney þegar 3 holur voru eftir. Hann minnkaði muninn með því að vinna 16. og staðan var því 1/0 þegar tvær holur voru eftir en það dugði ekki fyrir Woods sem er úr leik. Þetta er í fjórða árið í röð þar sem Woods kemst ekki í 16-manna úrslit á þessu mót. Hann tapaði í fyrstu umferð árið 2009, gegn Dananum Thomas Björn. Árið 2010 tók hann ekki þátt og í fyrra tapaði hann gegn Tim Clark í annarri umferð. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi komst einnig í 16-manna úrslit en hann lagði Danann Anders Hansen á 16. Úrslitin í 32-manna úrslitum mótsins: Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram: Y.E. Yang (Kórea) tapaði gegn Hunter Mahan 5/3Dustin Johnson sigraði Francesco Molinari (Ítalía) 7/5 Robert Rock (England) tapaði gegn Mark Wilson 3/2Steve Stricker vann Louis Oosthuizen (Suður-Afríka) 1/0 Ryo Ishikawa (Japan) tapaði gegn Paul Lawrie (Skotlandi) 1/0 Matteo Manassero (Ítalía) tapaði gegn Martin Laird (Skotland) 2/1 Jason Day (Ástralía) tapaði gegn John Senden (Ástralía) 6/5Matt Kuchar sigraði Bubba Watson 3/2 Ernie Els (Suður-Afríka) tapaði gegn Peter Hanson (Svíþjóð) 5/4Lee Westwood (England) sigraði Robert Karlsson (Svíþjóð) 3/2 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) tapaði gegn Bae Sang-moon (Kórea) 1/0Rory McIlroy (Norður-Írland) sigraði Anders Hansen (Danmörk) 3/Martin Kaymer (Þýskaland) sigraði David Toms 2/0Nick Watney sigraði Tiger Woods 1/0 Kyle Stanley tapaði gegn Brandt Snedeker 2/1Miguel Angel Jimenez (Spánn) sigraði Keegan Bradley 2/1Þeir sem mætast í 16-manna úrslitum eru: Martin Kaymer - Matt Kuchar Steve Stricker - Hunter Mahan Lee Westwood - Nick Watney Martin Laird - Paul Lawrie Peter Hanson - Brandt Snedeker Mark Wilson - Dustin Johnson Rory McIlroy - Miguel Angel Jimenez John Senden - Bae Sang- moon
Golf Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira