Nota Angry Birds til að koma í veg fyrir ofbeldi 23. febrúar 2012 21:00 Henri Holm, forstjóri Rovio, er hæst ánægður með samstarfið. Lögregluyfirvöld í Suður-Kóreu hafa opinberað nýja herferð gegn ofbeldi í skólum landsins. Leitað var til tölvuleikjaframleiðandans Rovio eftir aðstoð. Finnska fyrirtækið Rovio framleiðir tölvuleikinn Angry Birds en hann er einn vinsælasti tölvuleikur veraldar. Lögreglan í Suður-Kóreu vonast til þess að tölvuleikurinn eigi eftir að stemma stigum við ofbeldi í skólum landsins. Forstjóri Rovio, Henri Holm, sagði að verkefnið væri afar spennandi og er ánægður með að tölvuleikurinn sé notaður til góðs. Leikjavísir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið
Lögregluyfirvöld í Suður-Kóreu hafa opinberað nýja herferð gegn ofbeldi í skólum landsins. Leitað var til tölvuleikjaframleiðandans Rovio eftir aðstoð. Finnska fyrirtækið Rovio framleiðir tölvuleikinn Angry Birds en hann er einn vinsælasti tölvuleikur veraldar. Lögreglan í Suður-Kóreu vonast til þess að tölvuleikurinn eigi eftir að stemma stigum við ofbeldi í skólum landsins. Forstjóri Rovio, Henri Holm, sagði að verkefnið væri afar spennandi og er ánægður með að tölvuleikurinn sé notaður til góðs.
Leikjavísir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið