Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir.
Nýjan útgáfan af iPad er mun betri en sú fyrri. Upplausnin í skjánum er miklu betri eða 3,1 milljónir pixlar. Þá er myndavélin mun betri en hún er 5 megapixla. Örgjörvinn er einnig mjög harður. Apple gefur iPadinn út bæði með og án þráðlausrar nettengingar. Í nýju útgáfunni er 4G-net sem er miklu hraðara en 3G. Örgjörvinn og vinnsluminnið er betri en í xBox 360 leikjatölvunni.
Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár

Mest lesið

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent


Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Bretar fyrstir til að semja við Trump
Viðskipti erlent

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent