Red Bull: Jenson Button er helsta ógnin Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 21:15 Vettel hefur sannfært Horner um að hann sé besti, og um leið efnilegasti, ökumaðurinn á ráslínunni. nordicphotos/afp Christian Horner, liðstjóri Red Bull liðsins, segir Jenson Button vera helstu ógnina í garð liðsins í ár. Hann er þó viss um að Sebastian Vettel eigi enn eftir að sýna hvað í honum býr. Aðeins ein og hálf vika er í fyrsta mót. Jenson Button varð heimsmeistari árið 2009 í Brawn bíl en færði sig yfir til McLaren árið 2010 og hefur verið þar síðan. Margir töldu það óðs manns æði að fara til McLaren þar sem Lewis Hamilton réð lögum og lofum. Button hefur hins vegar gert liðið að sínu og Lewis upplifði erfiðasta tímabil ferilsins í fyrra. Í ár verða sex heimsmeistarar á ráslínunni. Horner sá ástæðu til að nefna þrjá þeirra til viðbótar við Button; þá Lewis Hamilton hjá McLaren, Fernando Alonso hjá Ferrari og Kimi Raikkönen hjá Lotus. "Ég held að tímabilið í ár verði stórkoslegt. Hlutirnir breytast svo hratt. Rásröðin í byrjun ársins þarf ekki endilega að vera sú sama og hún var í lok þess síðasta," sagði Horner. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Christian Horner, liðstjóri Red Bull liðsins, segir Jenson Button vera helstu ógnina í garð liðsins í ár. Hann er þó viss um að Sebastian Vettel eigi enn eftir að sýna hvað í honum býr. Aðeins ein og hálf vika er í fyrsta mót. Jenson Button varð heimsmeistari árið 2009 í Brawn bíl en færði sig yfir til McLaren árið 2010 og hefur verið þar síðan. Margir töldu það óðs manns æði að fara til McLaren þar sem Lewis Hamilton réð lögum og lofum. Button hefur hins vegar gert liðið að sínu og Lewis upplifði erfiðasta tímabil ferilsins í fyrra. Í ár verða sex heimsmeistarar á ráslínunni. Horner sá ástæðu til að nefna þrjá þeirra til viðbótar við Button; þá Lewis Hamilton hjá McLaren, Fernando Alonso hjá Ferrari og Kimi Raikkönen hjá Lotus. "Ég held að tímabilið í ár verði stórkoslegt. Hlutirnir breytast svo hratt. Rásröðin í byrjun ársins þarf ekki endilega að vera sú sama og hún var í lok þess síðasta," sagði Horner.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira