Taldi Fjármálaeftirlitið allt of veikt Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. mars 2012 17:29 Davíð Oddsson segist ekki hafa farið leynt með þá skoðun sína að FME hefði verið allt of veikt. Mynd/Valli Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, segist ekki hafa komið áhyggjum sínum af því hve veikt Fjármálaeftirlitið á Íslandi var fyrir hrun formlega á framfæri við stjórnvöld. En hann hafi samt ekki legið á þessari skoðun sinni. Hann hafi óhikað gert Fjármálaeftirlitinu sjálfu grein fyrir þessari skoðun sinni. „Þetta var enginn áfellisdómur yfir Fjármálaeftirlitinu. Fjármálaeftirlitið vissi það sjálft," sagði Davíð. Hann fullyrti að fyrir bankahrun hefði Fjármálaeftirlitið á Íslandi ekkert haft í bankana að gera. Davíð sagði að orð Sigurjóns Árnasonar bankastjóra Landsbankans sýndu þetta best þegar verið var að ræða það að færa Icesave reikningana yfir í dótturfélag í Bretlandi. Komið hefur fram að skilyrði fyrir þvi að færa reikningana yfir í íslenskt dótturfélag hafi verið að eignir yrðu fluttar frá bönkunum á Íslandi yfir til Bretlands á móti. Davíð segir að þegar hugmyndir voru ræddar um að flytja Icesave yfir í dótturfélag í Bretlandi hafi Sigurjón sagt: „Breska fjármálaeftirlitið mun aldrei samþykkja þær eignir sem við erum að bjóða upp á Ekkert fjármálaeftirlit mun samþykkja það nema kannski það íslenska." Landsdómur Tengdar fréttir Eðlilegt að hafa leynd yfir starfi samráðshópsins Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segir eðlilegt að starf samráðshóps um fjármálastöðugleika hafi starfað leynt. "Allur kvittur um að stjórnvöld hefðu ekki trú á tilteknum banka gat umsvifalaust haft þau áhrif að áhlaup yrði gert á banka,‟ sagði Björgvin fyrir Landsdómi í morgun. Hann bætti því við að menn hefðu óttast áhlaup sem enginn banki gæti staðist. 6. mars 2012 10:36 Davíð mættur í Landsdóm Davíð Oddsson er kominn í hús, en hann mun nú bera vitni fyrir Landsdómi. Davíð var seðlabankastjóri þegar hrunið varð og er ein af lykilpersónunum í sögu hrunsins. Það er því beðið með eftirvæntingu um það hvað Davíð mun segja um málið. 6. mars 2012 14:13 Björgvin, Arnór og Davíð fyrir Landsdóm í dag Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra, mun gefa skýrslu fyrir Landsdómi þegar þinghaldi verður fram haldið í Þjóðmenningarhúsinu klukkan níu. 6. mars 2012 07:05 "Þú talar ekki svona við mig drengur" Davíð Oddsson segir að í ljós hafi komið við bankahrunið að Fjármálaeftirlitið væri mjög veikt. Þá hafi komið í ljós daginn eftir Glitnir var þjóðnýttur að viðmið Fjármálaeftirlitsins um það hvað var talið tengdir aðilar var orðið mjög frjálslegt 6. mars 2012 16:17 Tóku Icesave-vandann mjög alvarlega Íslensk stjórnvöld tóku Icesave-vandann mjög alvarlega, af því að hann ógnaði stöðugleika á viðkvæmum tímum,” sagði Björgvin G. Sigurðsson í vitnaleiðslum fyrir Landsdómi nú skömmu fyrir hádegið. Hann sagði að vandinn hefði oft verið ræddur. Í huga Geirs Haarde hafi aldrei komið til greina að Ísland tæki á sig ábyrgð á reikningum sem íslensk yfirvöld tóku engan þátt í að stofna. 6. mars 2012 12:03 Landsdómur: Annar dagur - Fyrsta samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan 10 og 11 í morgun. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er mættur í Þjóðmenningarhúsið en Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, sat fyrir svörum. 6. mars 2012 11:55 Segir Ingibjörgu hafa viljað 40 milljarða evra lán fyrir bankana Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra lagði til að bönkunum yrði bjargað með því að útvega 30 til 40 milljarða evra. Þetta sagði Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, fyrir landsdómi á fjórða tímanum í dag. Hann sagði að það hefði verið dauði fyrir ríkið að fara þá leið. 6. mars 2012 15:47 Landsdómur: Annar dagur - Önnur samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan fyrir hádegi í dag. Þá sat fyrir svörum Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra. 6. mars 2012 13:44 Davíð mætir í Landsdóm klukkan 14:15 Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi Seðlabankastjóri gefur skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Ráðgert er að skýrslutakan yfir Davíð hefjist klukkan fimmtán mínútur yfir tvö. 6. mars 2012 10:20 Bankastjórarnir héldu að bankarnir myndu hrynja 2006 Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. 6. mars 2012 15:18 Eins og dauðvona krabbameinssjúklingur "Þarna var dauðvona krabbameinssjúklingur að fá hjartaáfall" sagði Arnór um fall bankanna þegar hann bar vitni fyrir Landsdómi nú eftir hádegið. Hann sagði að lausafjárvandi banakanna væri eins og hjartaáfall en eiginfjárvandi eins og krabbamein fyrir banka. 6. mars 2012 13:51 Hefði verið tilgangslaust að hafa Icesave í dótturfélagi "Icesave reikningarnir hefðu aldrei haft neinn tilgang fyrir bankana ef þeir hefðu verið í dótturfélagi,” sagði Arnór Sighvatsson, fyrrverandi aðalhagfræðingur Seðlabankans, fyrir Landsdómi í dag. 6. mars 2012 14:07 Beiðni um beina útsendingu frá Landsdómi hafnað Landsdómur hefur hafnað beiðni fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, um að að koma fyrir myndavél í dómsal þannig að hægt verði að senda réttarhöldin yfir Geir H. Haarde út í beinni útsendingu. 6. mars 2012 12:16 Landsdómur: Annar dagur - Sjötta samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og hvernig málin hafa gengið fyrir sig í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 6. mars 2012 17:44 Björgvin segist ekki hafa verið leyndur upplýsingum Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist alls ekki hafa fengið minni upplýsingar en aðrir um starf samráðshóps um fjármálastöðugleika. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari sagði að upp hefðu komið ásakanir um að hann hefði verið lausmáll og spurði hvort það gæti hafa orsakað að hann hefði fengið minni upplýsingar en aðrir ráðherrar um starf hópsins. 6. mars 2012 11:07 Segir starf samráðshópsins hafa verið markvisst Drög að frumvarpi um neyðarlög voru kynnt í viðskiptaráðuneytinu 9. maí 2008, sagði Björgvin. G. Sigurðsson viðskiptaráðherra fyrir Landsdómi í dag. Frumvarpið var undirbúið fyrir tilstuðlan samráðshóps um fjármálastöðugleika. 6. mars 2012 10:17 Davíð segist hafa fengið áhyggjur löngu fyrir fall bankanna Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, segist hafa haft áhyggjur af stöðu bankanna löngu áður en komið var fram á árið 2008. Ekki hafi allir verið sammála honum í fyrstu. Hann sagði að það sem hefði meðal annars valdið áhyggjum hans hafi verið hvernig fyrirtæki hafi verið keypt upp á ógnarhraða, fyrirtæki rekin ár eftir ár án þess að nokkur sýnilegur hagnaður væri af starfsemi þeirra og of mikið gert úr viðskiptavild þegar eignarstaða fyrirtækja var bókfærð. 6. mars 2012 14:52 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, segist ekki hafa komið áhyggjum sínum af því hve veikt Fjármálaeftirlitið á Íslandi var fyrir hrun formlega á framfæri við stjórnvöld. En hann hafi samt ekki legið á þessari skoðun sinni. Hann hafi óhikað gert Fjármálaeftirlitinu sjálfu grein fyrir þessari skoðun sinni. „Þetta var enginn áfellisdómur yfir Fjármálaeftirlitinu. Fjármálaeftirlitið vissi það sjálft," sagði Davíð. Hann fullyrti að fyrir bankahrun hefði Fjármálaeftirlitið á Íslandi ekkert haft í bankana að gera. Davíð sagði að orð Sigurjóns Árnasonar bankastjóra Landsbankans sýndu þetta best þegar verið var að ræða það að færa Icesave reikningana yfir í dótturfélag í Bretlandi. Komið hefur fram að skilyrði fyrir þvi að færa reikningana yfir í íslenskt dótturfélag hafi verið að eignir yrðu fluttar frá bönkunum á Íslandi yfir til Bretlands á móti. Davíð segir að þegar hugmyndir voru ræddar um að flytja Icesave yfir í dótturfélag í Bretlandi hafi Sigurjón sagt: „Breska fjármálaeftirlitið mun aldrei samþykkja þær eignir sem við erum að bjóða upp á Ekkert fjármálaeftirlit mun samþykkja það nema kannski það íslenska."
Landsdómur Tengdar fréttir Eðlilegt að hafa leynd yfir starfi samráðshópsins Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segir eðlilegt að starf samráðshóps um fjármálastöðugleika hafi starfað leynt. "Allur kvittur um að stjórnvöld hefðu ekki trú á tilteknum banka gat umsvifalaust haft þau áhrif að áhlaup yrði gert á banka,‟ sagði Björgvin fyrir Landsdómi í morgun. Hann bætti því við að menn hefðu óttast áhlaup sem enginn banki gæti staðist. 6. mars 2012 10:36 Davíð mættur í Landsdóm Davíð Oddsson er kominn í hús, en hann mun nú bera vitni fyrir Landsdómi. Davíð var seðlabankastjóri þegar hrunið varð og er ein af lykilpersónunum í sögu hrunsins. Það er því beðið með eftirvæntingu um það hvað Davíð mun segja um málið. 6. mars 2012 14:13 Björgvin, Arnór og Davíð fyrir Landsdóm í dag Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra, mun gefa skýrslu fyrir Landsdómi þegar þinghaldi verður fram haldið í Þjóðmenningarhúsinu klukkan níu. 6. mars 2012 07:05 "Þú talar ekki svona við mig drengur" Davíð Oddsson segir að í ljós hafi komið við bankahrunið að Fjármálaeftirlitið væri mjög veikt. Þá hafi komið í ljós daginn eftir Glitnir var þjóðnýttur að viðmið Fjármálaeftirlitsins um það hvað var talið tengdir aðilar var orðið mjög frjálslegt 6. mars 2012 16:17 Tóku Icesave-vandann mjög alvarlega Íslensk stjórnvöld tóku Icesave-vandann mjög alvarlega, af því að hann ógnaði stöðugleika á viðkvæmum tímum,” sagði Björgvin G. Sigurðsson í vitnaleiðslum fyrir Landsdómi nú skömmu fyrir hádegið. Hann sagði að vandinn hefði oft verið ræddur. Í huga Geirs Haarde hafi aldrei komið til greina að Ísland tæki á sig ábyrgð á reikningum sem íslensk yfirvöld tóku engan þátt í að stofna. 6. mars 2012 12:03 Landsdómur: Annar dagur - Fyrsta samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan 10 og 11 í morgun. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er mættur í Þjóðmenningarhúsið en Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, sat fyrir svörum. 6. mars 2012 11:55 Segir Ingibjörgu hafa viljað 40 milljarða evra lán fyrir bankana Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra lagði til að bönkunum yrði bjargað með því að útvega 30 til 40 milljarða evra. Þetta sagði Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, fyrir landsdómi á fjórða tímanum í dag. Hann sagði að það hefði verið dauði fyrir ríkið að fara þá leið. 6. mars 2012 15:47 Landsdómur: Annar dagur - Önnur samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan fyrir hádegi í dag. Þá sat fyrir svörum Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra. 6. mars 2012 13:44 Davíð mætir í Landsdóm klukkan 14:15 Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi Seðlabankastjóri gefur skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Ráðgert er að skýrslutakan yfir Davíð hefjist klukkan fimmtán mínútur yfir tvö. 6. mars 2012 10:20 Bankastjórarnir héldu að bankarnir myndu hrynja 2006 Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. 6. mars 2012 15:18 Eins og dauðvona krabbameinssjúklingur "Þarna var dauðvona krabbameinssjúklingur að fá hjartaáfall" sagði Arnór um fall bankanna þegar hann bar vitni fyrir Landsdómi nú eftir hádegið. Hann sagði að lausafjárvandi banakanna væri eins og hjartaáfall en eiginfjárvandi eins og krabbamein fyrir banka. 6. mars 2012 13:51 Hefði verið tilgangslaust að hafa Icesave í dótturfélagi "Icesave reikningarnir hefðu aldrei haft neinn tilgang fyrir bankana ef þeir hefðu verið í dótturfélagi,” sagði Arnór Sighvatsson, fyrrverandi aðalhagfræðingur Seðlabankans, fyrir Landsdómi í dag. 6. mars 2012 14:07 Beiðni um beina útsendingu frá Landsdómi hafnað Landsdómur hefur hafnað beiðni fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, um að að koma fyrir myndavél í dómsal þannig að hægt verði að senda réttarhöldin yfir Geir H. Haarde út í beinni útsendingu. 6. mars 2012 12:16 Landsdómur: Annar dagur - Sjötta samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og hvernig málin hafa gengið fyrir sig í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 6. mars 2012 17:44 Björgvin segist ekki hafa verið leyndur upplýsingum Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist alls ekki hafa fengið minni upplýsingar en aðrir um starf samráðshóps um fjármálastöðugleika. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari sagði að upp hefðu komið ásakanir um að hann hefði verið lausmáll og spurði hvort það gæti hafa orsakað að hann hefði fengið minni upplýsingar en aðrir ráðherrar um starf hópsins. 6. mars 2012 11:07 Segir starf samráðshópsins hafa verið markvisst Drög að frumvarpi um neyðarlög voru kynnt í viðskiptaráðuneytinu 9. maí 2008, sagði Björgvin. G. Sigurðsson viðskiptaráðherra fyrir Landsdómi í dag. Frumvarpið var undirbúið fyrir tilstuðlan samráðshóps um fjármálastöðugleika. 6. mars 2012 10:17 Davíð segist hafa fengið áhyggjur löngu fyrir fall bankanna Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, segist hafa haft áhyggjur af stöðu bankanna löngu áður en komið var fram á árið 2008. Ekki hafi allir verið sammála honum í fyrstu. Hann sagði að það sem hefði meðal annars valdið áhyggjum hans hafi verið hvernig fyrirtæki hafi verið keypt upp á ógnarhraða, fyrirtæki rekin ár eftir ár án þess að nokkur sýnilegur hagnaður væri af starfsemi þeirra og of mikið gert úr viðskiptavild þegar eignarstaða fyrirtækja var bókfærð. 6. mars 2012 14:52 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Eðlilegt að hafa leynd yfir starfi samráðshópsins Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segir eðlilegt að starf samráðshóps um fjármálastöðugleika hafi starfað leynt. "Allur kvittur um að stjórnvöld hefðu ekki trú á tilteknum banka gat umsvifalaust haft þau áhrif að áhlaup yrði gert á banka,‟ sagði Björgvin fyrir Landsdómi í morgun. Hann bætti því við að menn hefðu óttast áhlaup sem enginn banki gæti staðist. 6. mars 2012 10:36
Davíð mættur í Landsdóm Davíð Oddsson er kominn í hús, en hann mun nú bera vitni fyrir Landsdómi. Davíð var seðlabankastjóri þegar hrunið varð og er ein af lykilpersónunum í sögu hrunsins. Það er því beðið með eftirvæntingu um það hvað Davíð mun segja um málið. 6. mars 2012 14:13
Björgvin, Arnór og Davíð fyrir Landsdóm í dag Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra, mun gefa skýrslu fyrir Landsdómi þegar þinghaldi verður fram haldið í Þjóðmenningarhúsinu klukkan níu. 6. mars 2012 07:05
"Þú talar ekki svona við mig drengur" Davíð Oddsson segir að í ljós hafi komið við bankahrunið að Fjármálaeftirlitið væri mjög veikt. Þá hafi komið í ljós daginn eftir Glitnir var þjóðnýttur að viðmið Fjármálaeftirlitsins um það hvað var talið tengdir aðilar var orðið mjög frjálslegt 6. mars 2012 16:17
Tóku Icesave-vandann mjög alvarlega Íslensk stjórnvöld tóku Icesave-vandann mjög alvarlega, af því að hann ógnaði stöðugleika á viðkvæmum tímum,” sagði Björgvin G. Sigurðsson í vitnaleiðslum fyrir Landsdómi nú skömmu fyrir hádegið. Hann sagði að vandinn hefði oft verið ræddur. Í huga Geirs Haarde hafi aldrei komið til greina að Ísland tæki á sig ábyrgð á reikningum sem íslensk yfirvöld tóku engan þátt í að stofna. 6. mars 2012 12:03
Landsdómur: Annar dagur - Fyrsta samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan 10 og 11 í morgun. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, er mættur í Þjóðmenningarhúsið en Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, sat fyrir svörum. 6. mars 2012 11:55
Segir Ingibjörgu hafa viljað 40 milljarða evra lán fyrir bankana Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra lagði til að bönkunum yrði bjargað með því að útvega 30 til 40 milljarða evra. Þetta sagði Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, fyrir landsdómi á fjórða tímanum í dag. Hann sagði að það hefði verið dauði fyrir ríkið að fara þá leið. 6. mars 2012 15:47
Landsdómur: Annar dagur - Önnur samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og það sem gerðist milli klukkan fyrir hádegi í dag. Þá sat fyrir svörum Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra. 6. mars 2012 13:44
Davíð mætir í Landsdóm klukkan 14:15 Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi Seðlabankastjóri gefur skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Ráðgert er að skýrslutakan yfir Davíð hefjist klukkan fimmtán mínútur yfir tvö. 6. mars 2012 10:20
Bankastjórarnir héldu að bankarnir myndu hrynja 2006 Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. 6. mars 2012 15:18
Eins og dauðvona krabbameinssjúklingur "Þarna var dauðvona krabbameinssjúklingur að fá hjartaáfall" sagði Arnór um fall bankanna þegar hann bar vitni fyrir Landsdómi nú eftir hádegið. Hann sagði að lausafjárvandi banakanna væri eins og hjartaáfall en eiginfjárvandi eins og krabbamein fyrir banka. 6. mars 2012 13:51
Hefði verið tilgangslaust að hafa Icesave í dótturfélagi "Icesave reikningarnir hefðu aldrei haft neinn tilgang fyrir bankana ef þeir hefðu verið í dótturfélagi,” sagði Arnór Sighvatsson, fyrrverandi aðalhagfræðingur Seðlabankans, fyrir Landsdómi í dag. 6. mars 2012 14:07
Beiðni um beina útsendingu frá Landsdómi hafnað Landsdómur hefur hafnað beiðni fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, um að að koma fyrir myndavél í dómsal þannig að hægt verði að senda réttarhöldin yfir Geir H. Haarde út í beinni útsendingu. 6. mars 2012 12:16
Landsdómur: Annar dagur - Sjötta samantekt Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu og hvernig málin hafa gengið fyrir sig í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 6. mars 2012 17:44
Björgvin segist ekki hafa verið leyndur upplýsingum Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist alls ekki hafa fengið minni upplýsingar en aðrir um starf samráðshóps um fjármálastöðugleika. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari sagði að upp hefðu komið ásakanir um að hann hefði verið lausmáll og spurði hvort það gæti hafa orsakað að hann hefði fengið minni upplýsingar en aðrir ráðherrar um starf hópsins. 6. mars 2012 11:07
Segir starf samráðshópsins hafa verið markvisst Drög að frumvarpi um neyðarlög voru kynnt í viðskiptaráðuneytinu 9. maí 2008, sagði Björgvin. G. Sigurðsson viðskiptaráðherra fyrir Landsdómi í dag. Frumvarpið var undirbúið fyrir tilstuðlan samráðshóps um fjármálastöðugleika. 6. mars 2012 10:17
Davíð segist hafa fengið áhyggjur löngu fyrir fall bankanna Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, segist hafa haft áhyggjur af stöðu bankanna löngu áður en komið var fram á árið 2008. Ekki hafi allir verið sammála honum í fyrstu. Hann sagði að það sem hefði meðal annars valdið áhyggjum hans hafi verið hvernig fyrirtæki hafi verið keypt upp á ógnarhraða, fyrirtæki rekin ár eftir ár án þess að nokkur sýnilegur hagnaður væri af starfsemi þeirra og of mikið gert úr viðskiptavild þegar eignarstaða fyrirtækja var bókfærð. 6. mars 2012 14:52