Bankastjórarnir héldu að bankarnir myndu hrynja 2006 Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. mars 2012 15:18 Davíð Oddsson segist ekki hafa séð fyrir vandræðin 2006. mynd/ Anton Brink Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. Helgi Magnús Gunnarsson, varasaksóknari Alþingis, spurði Davíð að því hvernig minikreppan 2006 hefði blasað við honum. Davíð sagðist verða að viðurkenna að hann hafi ekki séð hana fyrir. „Ég var kominn upp í sumarbústað þegar Halldór Ásgrimsson hringdi í mig og sagði mér að bankastjórar teldu að bankarnir væru komnir höfuðið á mánudag," sagði Davíð. Davíð sagðist hafa hitt Bjarna Ármannsson, þáverandi forstjóra Glitnis, og Halldór Kristjánsson, þáverandi bankastjóra Landsbankans, en rætt við Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra Kaupþings, í síma. Bankastjórarnir hafi lýst því yfir að þeir væru með tiltekna tegund af skuldabréfaflokkum sem þurfti að endurnýja en þeir gátu ekki. „Við ákváðum þrátt fyrir þessa áhættu að bregðast ekki við. Þeir sem þurftu að endurnýja þessa lánaflokka hafi gert það. „Þetta varð ekki eins mikil krísa vegna þess að þá var engin alþjóðleg krísa," sagði Davíð. Hann sagði að um þetta leyti hafi verið settur af stað hópur um fjármálastöðugleika. Davíð segist ekki hafa átt sæti í samráðshópnum. Hann sagði að sér hafi stundum ekki fundist starf samráðshópsins hafa verið nógu markvisst. Landsdómur Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, hringdi í Davíð Oddsson, þáverandi seðlabankastjóra, á laugardegi sumarið 2006 vegna áhyggna bankastjóra viðskiptabankanna af því að bankarnir yrðu komnir á hausinn tveimur dögum seinna. Davíð greindi frá þessu í Landsdómi í dag. Helgi Magnús Gunnarsson, varasaksóknari Alþingis, spurði Davíð að því hvernig minikreppan 2006 hefði blasað við honum. Davíð sagðist verða að viðurkenna að hann hafi ekki séð hana fyrir. „Ég var kominn upp í sumarbústað þegar Halldór Ásgrimsson hringdi í mig og sagði mér að bankastjórar teldu að bankarnir væru komnir höfuðið á mánudag," sagði Davíð. Davíð sagðist hafa hitt Bjarna Ármannsson, þáverandi forstjóra Glitnis, og Halldór Kristjánsson, þáverandi bankastjóra Landsbankans, en rætt við Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra Kaupþings, í síma. Bankastjórarnir hafi lýst því yfir að þeir væru með tiltekna tegund af skuldabréfaflokkum sem þurfti að endurnýja en þeir gátu ekki. „Við ákváðum þrátt fyrir þessa áhættu að bregðast ekki við. Þeir sem þurftu að endurnýja þessa lánaflokka hafi gert það. „Þetta varð ekki eins mikil krísa vegna þess að þá var engin alþjóðleg krísa," sagði Davíð. Hann sagði að um þetta leyti hafi verið settur af stað hópur um fjármálastöðugleika. Davíð segist ekki hafa átt sæti í samráðshópnum. Hann sagði að sér hafi stundum ekki fundist starf samráðshópsins hafa verið nógu markvisst.
Landsdómur Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira