Tímbilið búið hjá Guðnýju | Sleit krossband í æfingaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2012 14:00 Guðný Björk Óðinsdóttir í leik með landsliðinu á Algarve. Mynd/Nordic Photos/Getty Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir áfalli þegar í ljós kom að landsliðskonan Guðný Björk Óðinsdóttir hafi slitið krossband í æfingaleik með Kristianstad á móti Stjörnunni. Morgunblaðið sagði frá þessu í morgun. Guðný meiddist í seinni hálfleik á móti Íslandsmeisturunum þegar staðan var 2-0 fyrir Kristianstad en hún hafði þá skorað fyrra mark liðsins. Guðný var lykilmaður hjá Elísabetu Gunnarsdóttur sem þjálfar lið Kristianstad. Guðný Björk stóð sig vel á miðjunni með íslenska landsliðinu í Algarvebikarnum á dögunum en mikið hefur verið um meiðsli miðjumanna landsliðsins að undanförnu. Þessar fréttir eru því til að bæta enn ofan á áhyggjur landsliðsþjálfarans Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar en stutt er í mikilvægan útileik á móti Belgíu í undankeppni EM. Þetta er í þriðja skiptið sem Guðný slítur krossband en hún er 24 ára gömul og hefur leikið í Svíþjóð frá og með árinu 2009. Guðný lék áður með Val. Íslenski boltinn Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið varð fyrir áfalli þegar í ljós kom að landsliðskonan Guðný Björk Óðinsdóttir hafi slitið krossband í æfingaleik með Kristianstad á móti Stjörnunni. Morgunblaðið sagði frá þessu í morgun. Guðný meiddist í seinni hálfleik á móti Íslandsmeisturunum þegar staðan var 2-0 fyrir Kristianstad en hún hafði þá skorað fyrra mark liðsins. Guðný var lykilmaður hjá Elísabetu Gunnarsdóttur sem þjálfar lið Kristianstad. Guðný Björk stóð sig vel á miðjunni með íslenska landsliðinu í Algarvebikarnum á dögunum en mikið hefur verið um meiðsli miðjumanna landsliðsins að undanförnu. Þessar fréttir eru því til að bæta enn ofan á áhyggjur landsliðsþjálfarans Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar en stutt er í mikilvægan útileik á móti Belgíu í undankeppni EM. Þetta er í þriðja skiptið sem Guðný slítur krossband en hún er 24 ára gömul og hefur leikið í Svíþjóð frá og með árinu 2009. Guðný lék áður með Val.
Íslenski boltinn Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Sjá meira