Allir lögðust á eitt við að koma í veg fyrir kaupin á NIBC Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 09:48 Geir Haarde er fyrir Landsdómi í dag. Áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur af bankakerfinu tóku að vaxa um áramótin 2007/2008 vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á árinu 2007 en eftir áramótin var hætt við kaupin. „Þeir sáu að það gat ekki gengið en þeir gátu ekki snúið út úr þessari aðgerð nema fyrir tilstuðlan opinberra aðila," sagði Ingibjörg. Hún átti fund með Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins, og Björgvin G. Sigurðssyni, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í janúar 2008 vegna þessa máls. „Það var þá sem áhyggjurnar af bankkerfinu og stærð þess í þessu litla hagkerfi okkar þar sem var enginn lánveitandi til þrautavara það var þá sem þær fóru að ágerast," sagði Ingibjörg Sólrún. Eftir áramótin hefðu svo allir lagst á árarnar til þess að koma í veg fyrir kaup Kaupþings á bankanum. Ingibjörg Sólrún segist hafa haft áhyggjur af bankakerfinu í minikreppunni 2006 og óskað eftir utandagskrárumræðu á Alþingi um stöðu bankanna þá. Þar hefði hún meðal annars rætt að álagspróf Fjármálaeftirlitsins á bankana hefðu ekki verið nógu góð. Eftir þessa kreppu hefði hún talið að bankarnir hefðu bætt rekstur sinn, dregið úr krosseignatengslum og álagspróf Fjármálaeftirlitsins verið bætt. Hún hafið því ekki haft sérstakar áhyggjur af bankakerfinu í kosningunum 2007. Ingibjörg Sólrún segir að það hafi ekki verið sérstakt markmið ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að stækka bankakerfið. „Við vorum fyrst og fremst að hugsa um alþjóðleg þjónustufyrirtæki eins og Actavis, Marel og Össur," sagði Ingibjörg Sólrún. Þessi fyrirtæki hafi greitt góð laun og skilað miklu í ríkissjóð. Landsdómur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Áhyggjur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur af bankakerfinu tóku að vaxa um áramótin 2007/2008 vegna fyrirhugaðra kaupa Kaupþings á hollenska bankanum NIBC. Tilkynnt var um fyrirhuguð kaup bankans á árinu 2007 en eftir áramótin var hætt við kaupin. „Þeir sáu að það gat ekki gengið en þeir gátu ekki snúið út úr þessari aðgerð nema fyrir tilstuðlan opinberra aðila," sagði Ingibjörg. Hún átti fund með Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins, og Björgvin G. Sigurðssyni, fyrrverandi viðskiptaráðherra, í janúar 2008 vegna þessa máls. „Það var þá sem áhyggjurnar af bankkerfinu og stærð þess í þessu litla hagkerfi okkar þar sem var enginn lánveitandi til þrautavara það var þá sem þær fóru að ágerast," sagði Ingibjörg Sólrún. Eftir áramótin hefðu svo allir lagst á árarnar til þess að koma í veg fyrir kaup Kaupþings á bankanum. Ingibjörg Sólrún segist hafa haft áhyggjur af bankakerfinu í minikreppunni 2006 og óskað eftir utandagskrárumræðu á Alþingi um stöðu bankanna þá. Þar hefði hún meðal annars rætt að álagspróf Fjármálaeftirlitsins á bankana hefðu ekki verið nógu góð. Eftir þessa kreppu hefði hún talið að bankarnir hefðu bætt rekstur sinn, dregið úr krosseignatengslum og álagspróf Fjármálaeftirlitsins verið bætt. Hún hafið því ekki haft sérstakar áhyggjur af bankakerfinu í kosningunum 2007. Ingibjörg Sólrún segir að það hafi ekki verið sérstakt markmið ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að stækka bankakerfið. „Við vorum fyrst og fremst að hugsa um alþjóðleg þjónustufyrirtæki eins og Actavis, Marel og Össur," sagði Ingibjörg Sólrún. Þessi fyrirtæki hafi greitt góð laun og skilað miklu í ríkissjóð.
Landsdómur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira