Háspenna þegar ÍA lagði Skallagrím á Skaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2012 21:29 Það var frábær stemmning á Jaðarsbökkum í kvöld. Mynd / www.ia.is Skagamenn höfðu betur í spennuleik gegn grönnum sínum úr Borgarnesi á Jaðarsbökkum á Skaganum í kvöld 89-84. Oddaleik þarf í einvígi liðanna um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi og leiddu heimamenn með þremur stigum, 57-54 í hálfleik. Leikar héldust jafnir fram í lokaleikhlutann og var staðan jöfn, 82-82, þegar fjórar mínútur lifðu leiks. Skagamenn höfðu betur í taugastríðinu síðustu mínúturnar þar sem gestirnir skoruðu aðeins tvö stig. Lokatölurnar 89-84 fyrir heimamenn. Liðin þurfa að mætast í þriðja og síðasta sinni á þriðjudagskvöld í Borgarnesi. Þar ræðst hvort félagið tryggir sér sæti í efstu deild. Áskell Jónsson var stigahæstur heimamanna með 20 stig líkt og Lorenzo McClelland. Terrence Watson skoraði 19 auk þess að taka 18 fráköst þar af átta í sókn. Hjá gestunum var Lloyd Harrison með 28 stig og Darrell Flake 21. TölfræðiÍA-Skallagrímur 89-84 (26-19, 31-35, 15-14, 17-16) ÍA: Áskell Jónsson 20, Lorenzo Lee McClelland 20/6 stoðsendingar, Terrence Watson 19/18 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 11, Hörður Kristján Nikulásson 10/6 fráköst, Dagur Þórisson 4, Ómar Örn Helgason 3, Trausti Freyr Jónsson 2. Skallagrímur: Lloyd Harrison 28/6 stoðsendingar, Darrell Flake 21/12 fráköst, Egill Egilsson 12, Danny Rashad Sumner 10, Sigmar Egilsson 8/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 5. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Skallagrímur hafði betur í stútfullu Fjósinu Skallagrímur er kominn með forystu í einvíginu gegn ÍA um laust sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Borgnesingar lögðu Skagamenn 91-82 í fyrsta leik liðanna í Borgarnesi í gærkvöldi. 24. mars 2012 10:00 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira
Skagamenn höfðu betur í spennuleik gegn grönnum sínum úr Borgarnesi á Jaðarsbökkum á Skaganum í kvöld 89-84. Oddaleik þarf í einvígi liðanna um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi og leiddu heimamenn með þremur stigum, 57-54 í hálfleik. Leikar héldust jafnir fram í lokaleikhlutann og var staðan jöfn, 82-82, þegar fjórar mínútur lifðu leiks. Skagamenn höfðu betur í taugastríðinu síðustu mínúturnar þar sem gestirnir skoruðu aðeins tvö stig. Lokatölurnar 89-84 fyrir heimamenn. Liðin þurfa að mætast í þriðja og síðasta sinni á þriðjudagskvöld í Borgarnesi. Þar ræðst hvort félagið tryggir sér sæti í efstu deild. Áskell Jónsson var stigahæstur heimamanna með 20 stig líkt og Lorenzo McClelland. Terrence Watson skoraði 19 auk þess að taka 18 fráköst þar af átta í sókn. Hjá gestunum var Lloyd Harrison með 28 stig og Darrell Flake 21. TölfræðiÍA-Skallagrímur 89-84 (26-19, 31-35, 15-14, 17-16) ÍA: Áskell Jónsson 20, Lorenzo Lee McClelland 20/6 stoðsendingar, Terrence Watson 19/18 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 11, Hörður Kristján Nikulásson 10/6 fráköst, Dagur Þórisson 4, Ómar Örn Helgason 3, Trausti Freyr Jónsson 2. Skallagrímur: Lloyd Harrison 28/6 stoðsendingar, Darrell Flake 21/12 fráköst, Egill Egilsson 12, Danny Rashad Sumner 10, Sigmar Egilsson 8/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 5.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Skallagrímur hafði betur í stútfullu Fjósinu Skallagrímur er kominn með forystu í einvíginu gegn ÍA um laust sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Borgnesingar lögðu Skagamenn 91-82 í fyrsta leik liðanna í Borgarnesi í gærkvöldi. 24. mars 2012 10:00 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira
Skallagrímur hafði betur í stútfullu Fjósinu Skallagrímur er kominn með forystu í einvíginu gegn ÍA um laust sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Borgnesingar lögðu Skagamenn 91-82 í fyrsta leik liðanna í Borgarnesi í gærkvöldi. 24. mars 2012 10:00