Helgarmaturinn - dásamlegur eftirréttur 23. mars 2012 12:00 Mynd/einkasafn Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Þegar fjölskyldan kemur saman um helgar finnst henni gott að gæða sér á þessum ljúfa rétti eftir matinn.Eftirlætis eftirréttur fjölskyldunnarFyrir sex1,5 kg Dajm ís frá EmmEss1 stórt stk. Nói Síríus hreint ljóst súkkulaði (með rauðu rósinni)½ peli rjómiJarðarber 1 askjaBláber ein askja1 pakki ískex Takið ísinn út úr frystinum. Setjið súkkulaðið og rjómann í pott og bræðið við lágan hita. Setjið því næst ísinn í kúlum í sex skálar. Hreinsið berin og þerrið. Stráið jarðarberjum og bláberjum yfir ísinn. Hellið sósunni yfir og setjið að lokum tvö ískex í hverja skál. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Þegar fjölskyldan kemur saman um helgar finnst henni gott að gæða sér á þessum ljúfa rétti eftir matinn.Eftirlætis eftirréttur fjölskyldunnarFyrir sex1,5 kg Dajm ís frá EmmEss1 stórt stk. Nói Síríus hreint ljóst súkkulaði (með rauðu rósinni)½ peli rjómiJarðarber 1 askjaBláber ein askja1 pakki ískex Takið ísinn út úr frystinum. Setjið súkkulaðið og rjómann í pott og bræðið við lágan hita. Setjið því næst ísinn í kúlum í sex skálar. Hreinsið berin og þerrið. Stráið jarðarberjum og bláberjum yfir ísinn. Hellið sósunni yfir og setjið að lokum tvö ískex í hverja skál.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira