Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum 2. apríl 2012 12:30 Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan. AP Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum í golfi eftir sigurinn á Shell Houston meistaramótinu á PGA mótaröðinni í gærkvöld. Hinn 29 ára gamli Mahan er efstur á stigalistanum fyrir Fed-Ex úrslitakeppnina og hann fór upp um 10 sæti á heimslistanum með sigrinum í gær. Tiger Woods er í sjöunda sæti heimslistans en sem fyrr eru það kylfingar frá Bretlandseyjum sem skipa þrjú efstu sætin. Luke Donald frá Englandi er efstur, Rory McIllroy frá Norður—Írlandi er annar og Lee Westwood frá Englandi er þriðji.Staða 20 efstu á heimslistanum: 1. Luke Donald, England 9.70 stig 2. Rory McIlroy, Norður-Írland 9.59 stig 3. Lee Westwood,England 7.76 stig 4. Hunter Mahan, Bandaríkin 5.75 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin 5.67 stig 6. Martin Kaymer, Þýskaland 5.64 stig 7. Tiger Woods, Bandaríkin 5.53 stig 8. Charl Schwartzel, Suður-Afríka 5.09 stig 9. Justin Rose, England5.06 stig 10. Webb Simpson, Bandaríkin 5.03 stig 11. Jason Day, Ástralía 4.97 stig 12. Dustin Johnson, Bandaríkin 4.92 stig 13. Adam Scott, Ástralía 4.87 stig 14. Phil Mickelson, Bandaríkin 4.82 stig 15. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.80 stig 16. Bubba Watson, Bandaríkin 4.56 stig 17. Bill Haas, Bandaríkin 4.51 stig 18. Matt Kuchar, Bandaríkin 4.46 stig 19. Keegan Bradley, Bandaríkin 4.29 stig 20. Nick Watney, Bandaríkin 4.18 stig Mastersmótið í golf hefst á fimmtudaginn og þar verða allir þeir bestu á meðal keppenda. Mastersmótið er fyrsta stórmót ársins en alls eru stórmótin fjögur. Mastersmótið, Opna bandaríska meistaramótið, Opna breska meistaramótið og PGA meistaramótið. Sýnt verður frá Mastersmótinu á Stöð 2 sport og verða allir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Einnig verður sýnt frá par 3 holu mótinu sem hefst á miðvikudagskvöldið. Golf Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan þokaði sér upp í fjórða sætið á heimslistanum í golfi eftir sigurinn á Shell Houston meistaramótinu á PGA mótaröðinni í gærkvöld. Hinn 29 ára gamli Mahan er efstur á stigalistanum fyrir Fed-Ex úrslitakeppnina og hann fór upp um 10 sæti á heimslistanum með sigrinum í gær. Tiger Woods er í sjöunda sæti heimslistans en sem fyrr eru það kylfingar frá Bretlandseyjum sem skipa þrjú efstu sætin. Luke Donald frá Englandi er efstur, Rory McIllroy frá Norður—Írlandi er annar og Lee Westwood frá Englandi er þriðji.Staða 20 efstu á heimslistanum: 1. Luke Donald, England 9.70 stig 2. Rory McIlroy, Norður-Írland 9.59 stig 3. Lee Westwood,England 7.76 stig 4. Hunter Mahan, Bandaríkin 5.75 stig 5. Steve Stricker, Bandaríkin 5.67 stig 6. Martin Kaymer, Þýskaland 5.64 stig 7. Tiger Woods, Bandaríkin 5.53 stig 8. Charl Schwartzel, Suður-Afríka 5.09 stig 9. Justin Rose, England5.06 stig 10. Webb Simpson, Bandaríkin 5.03 stig 11. Jason Day, Ástralía 4.97 stig 12. Dustin Johnson, Bandaríkin 4.92 stig 13. Adam Scott, Ástralía 4.87 stig 14. Phil Mickelson, Bandaríkin 4.82 stig 15. Graeme McDowell, Norður-Írland 4.80 stig 16. Bubba Watson, Bandaríkin 4.56 stig 17. Bill Haas, Bandaríkin 4.51 stig 18. Matt Kuchar, Bandaríkin 4.46 stig 19. Keegan Bradley, Bandaríkin 4.29 stig 20. Nick Watney, Bandaríkin 4.18 stig Mastersmótið í golf hefst á fimmtudaginn og þar verða allir þeir bestu á meðal keppenda. Mastersmótið er fyrsta stórmót ársins en alls eru stórmótin fjögur. Mastersmótið, Opna bandaríska meistaramótið, Opna breska meistaramótið og PGA meistaramótið. Sýnt verður frá Mastersmótinu á Stöð 2 sport og verða allir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Einnig verður sýnt frá par 3 holu mótinu sem hefst á miðvikudagskvöldið.
Golf Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira