Mótmælendur mættu Formúlu-liðum er þau mættu til Barein Birgir Þór Harðarson skrifar 18. apríl 2012 22:45 Formúlunni var mótmælt í gær í Barein en þjóðin ætlar að nýta sér alþjóðlegt kastljós fjölmiðla á kappaksturinn til að koma rödd sinni á framfæri. nordicphotos/afp Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Uppreisnarlýðurinn ætlar hins vegar að nýta sér athygli heimsins sem nú er á Formúlu 1-mótið í Barein og hafa opinberlega sagt að þessa vikuna verði dagleg mótmæli. "Friðsæl, friðsæl, mótmæli okkar eru friðsæl!" hrópuðu mótmælendur og héldu skiltum með ábendingum til konungsins um að fara frá. Í Barein er meirihluti þjóðarinnar sjíta-múslimar en meðlimir konungsfjölskyldunnar eru súnní-múslimar og teljast til minnihluta þjóðarinnar. Það er því meirihluti þjóðarinnar sem mótmælir ríkisstjórn konungsins sem hefur styrkt Formúlu 1 kappaksturinn í Barein. Á föstudaginn fyrir kappaksturinn í Kína um liðna helgi var ákveðið að kappaksturinn í Barein skyldi fara fram. Samræður um ástandið í konungsríkinu við Persaflóa og hvort Formúla 1 verði örugg þar, hafa staðið í nokkrar vikur. Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þegar Formúlu 1-liðin lentu í Manama, höfuðborg Barein, í gærkvöldi mættu þeim hundruðir mótmælenda. Uppreisnarmenn eru mjög óánægðir með að Formúla 1 skuli halda mót í Barein í umboði stjórnvalda þar í landi. Uppreisnarlýðurinn ætlar hins vegar að nýta sér athygli heimsins sem nú er á Formúlu 1-mótið í Barein og hafa opinberlega sagt að þessa vikuna verði dagleg mótmæli. "Friðsæl, friðsæl, mótmæli okkar eru friðsæl!" hrópuðu mótmælendur og héldu skiltum með ábendingum til konungsins um að fara frá. Í Barein er meirihluti þjóðarinnar sjíta-múslimar en meðlimir konungsfjölskyldunnar eru súnní-múslimar og teljast til minnihluta þjóðarinnar. Það er því meirihluti þjóðarinnar sem mótmælir ríkisstjórn konungsins sem hefur styrkt Formúlu 1 kappaksturinn í Barein. Á föstudaginn fyrir kappaksturinn í Kína um liðna helgi var ákveðið að kappaksturinn í Barein skyldi fara fram. Samræður um ástandið í konungsríkinu við Persaflóa og hvort Formúla 1 verði örugg þar, hafa staðið í nokkrar vikur.
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira