Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir, bæði úr Skotfélagi Reykjavíkur, urðu um helgina Íslandsmeistarar í loftskammbyssu. Þetta var sjötta árið í röð sem Ásgeir verður Íslandsmeistari en Jórunn varð einnig Íslandsmeistari kvenna í loftriffli.
Guðmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, tryggði sér sigur í karlaflokki í loftriffli. Þá varð Ásdís H. Vignisdóttir úr Skotfélagi Kópavogs hlutskörpust í unglingaflokki.
Í liðakeppni varð A-sveit Skotfélags Reykjavíkur Íslandsmeistari.
Ásgeir og Jórunn Íslandsmeistarar í loftskammbyssu
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti



United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn

