Efast um afleiðingar hrunsins ef ráðherrar hefðu fundað Höskuldur Kári Schram skrifar 24. apríl 2012 19:30 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, efast um að bankahrunið hefði skollið á með þeim hætti sem það gerði ef ráðherrar hefðu fundað reglulega um stöðu efnahagsmála í aðdraganda hrunsins. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi í dag. Þingmenn stjórnarandstöðunnar spurði Jóhönnu á Alþingi í dag út í verklag ríkisstjórnarinnar varðandi kynningu á málum og vísuðu meðal annars í niðurstöðu Landsdóms í þessu samhengi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður framsóknarflokks, spurði hvernig kynningu á Icesave samkomulaginu var háttað innan ríkisstjórnarinnar árið 2009. Jóhanna svaraði því til að ekkert mál hafi verið rætt jafn mikið innan ríkisstjórnarinnar og Icesave málið. Þá sagði hún að verklag ríkisstjórnarinarn hefði tekið töluverðum breytingum eftir bankahrun og í því samhengi hafi verið tekið tillit þeirrar gagnrýni sem kom fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þannig séu nú starfandi fjórar ráðherranefndir sem funda reglulega. „Sú sem oftast fundar er ráðherranefnd um efnahagsmál. Sem fundar reglulega, einu sinni í viku um stöðu efnahagsmála, fjármálamarkaði, alla hættur sem hugsanlega steðja að. Fyrir eru kallaðir bankastjóri seðlabankans og FME reglulega ef þörf þykir. Ef að sú nefnd hefði verið til staðar og unnið eins og er gert í ráðherranefnd á undanförnum tveimur til þremur árum, þá vil ég leyfa mér að efa að hrunið hefði skollið á með þeim hætti sem að það gerði," sagði Jóhanna Sigurðardóttir. Landsdómur Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, efast um að bankahrunið hefði skollið á með þeim hætti sem það gerði ef ráðherrar hefðu fundað reglulega um stöðu efnahagsmála í aðdraganda hrunsins. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi í dag. Þingmenn stjórnarandstöðunnar spurði Jóhönnu á Alþingi í dag út í verklag ríkisstjórnarinnar varðandi kynningu á málum og vísuðu meðal annars í niðurstöðu Landsdóms í þessu samhengi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður framsóknarflokks, spurði hvernig kynningu á Icesave samkomulaginu var háttað innan ríkisstjórnarinnar árið 2009. Jóhanna svaraði því til að ekkert mál hafi verið rætt jafn mikið innan ríkisstjórnarinnar og Icesave málið. Þá sagði hún að verklag ríkisstjórnarinarn hefði tekið töluverðum breytingum eftir bankahrun og í því samhengi hafi verið tekið tillit þeirrar gagnrýni sem kom fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þannig séu nú starfandi fjórar ráðherranefndir sem funda reglulega. „Sú sem oftast fundar er ráðherranefnd um efnahagsmál. Sem fundar reglulega, einu sinni í viku um stöðu efnahagsmála, fjármálamarkaði, alla hættur sem hugsanlega steðja að. Fyrir eru kallaðir bankastjóri seðlabankans og FME reglulega ef þörf þykir. Ef að sú nefnd hefði verið til staðar og unnið eins og er gert í ráðherranefnd á undanförnum tveimur til þremur árum, þá vil ég leyfa mér að efa að hrunið hefði skollið á með þeim hætti sem að það gerði," sagði Jóhanna Sigurðardóttir.
Landsdómur Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira