Möguleikar Inter á að komast í Meistaradeildina minnkuðu nokkuð í dag er liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Fiorentina.
Inter er því enn í sjöunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og þarf talsvert að breytast eigi liðið að komast inn í Meistaradeildina.
Leikurinn var frekar tilþrifalítill en fast var tekist á eins og átta gul spjöld bera vott um.
Markalaust jafntefli hjá Inter og Fiorentina

Mest lesið



Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn

Tryllt eftirspurn eftir miðum
Körfubolti





Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana
Íslenski boltinn

Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur
Íslenski boltinn