Hamilton á ráspól á Spáni Birgir Þór Harðarson skrifar 12. maí 2012 13:20 Alonso, Hamilton og Maldonado verða fremstir í rásröðinni á morgun. nordicphotos/afp Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. Heimamaðurinn Fernando Alonso ræsir þriðji í Ferrari-bílnum. Lotus-mennirnir Romain Grosjean og Kimi Raikkönen þar á eftir. Þá ræsir Sergio Perez í sjötta sæti í Sauber-bílnum. Tímatakan var lituð af dekkjavali sem mun hafa mikil áhrif í keppninni á morgun. Sebastian Vettel og Michael Schumacher settu ekki í tíma í síðustu umferðinni til þess að spara dekkin. Þeir ræsa í áttunda og níunda sæti á undan Kamui Kobayashi. Sauber-bíll þess síðastnefnda bilaði eftir aðra umferðina og hann gat því ekki ekið í síðustu lotunni. Jenson Button og Mark Webber voru í vandræðum, komust ekki upp úr annari lotu og ræsa í ellefta og tólfta sæti. Það verða að teljast vonbrigði fyrir McLaren og Red Bull sem leiða stigamótið og meiga ekki misstíga sig í titilbaráttunni. Felipe Massa var aðeins sautjándi og sat steinrunninn í Ferrari-bílnum þegar úrslitin voru ljós. HRT-bílarnir voru báðir utan 107% reglunnar. Narain Karthikeyan var langt frá en Pedro de la Rosa nokkrum sekúntubrotum frá. Dómarar mótsins munu ákveða hvort annar eða báðir ökumenn fái að keppa þrátt fyrir að vera ekki nógu fljótir. Formúla Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. Heimamaðurinn Fernando Alonso ræsir þriðji í Ferrari-bílnum. Lotus-mennirnir Romain Grosjean og Kimi Raikkönen þar á eftir. Þá ræsir Sergio Perez í sjötta sæti í Sauber-bílnum. Tímatakan var lituð af dekkjavali sem mun hafa mikil áhrif í keppninni á morgun. Sebastian Vettel og Michael Schumacher settu ekki í tíma í síðustu umferðinni til þess að spara dekkin. Þeir ræsa í áttunda og níunda sæti á undan Kamui Kobayashi. Sauber-bíll þess síðastnefnda bilaði eftir aðra umferðina og hann gat því ekki ekið í síðustu lotunni. Jenson Button og Mark Webber voru í vandræðum, komust ekki upp úr annari lotu og ræsa í ellefta og tólfta sæti. Það verða að teljast vonbrigði fyrir McLaren og Red Bull sem leiða stigamótið og meiga ekki misstíga sig í titilbaráttunni. Felipe Massa var aðeins sautjándi og sat steinrunninn í Ferrari-bílnum þegar úrslitin voru ljós. HRT-bílarnir voru báðir utan 107% reglunnar. Narain Karthikeyan var langt frá en Pedro de la Rosa nokkrum sekúntubrotum frá. Dómarar mótsins munu ákveða hvort annar eða báðir ökumenn fái að keppa þrátt fyrir að vera ekki nógu fljótir.
Formúla Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira