Webber öryggið uppmálað í Mónakó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 14:17 Webber ræsti fyrstur og hélt forystunni til enda. Nordic Photos / Getty Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. Webber ræsti fyrstur og hélt frumkvæðinu út kappaksturinn þar sem skiptust á skin og skúrir. Nico Rosberg á Mercedes veitti Webber mesta keppni og kom annar í mark. Þriðji var Fernando Alonso hjá Ferrari sem jók um leið forystuna í stigakeppni ökuþóra. Veður setti svip sinn á keppnina í Mónakó og höfðu liðin miklar áhyggjur af mögulegri rigningu framan af keppni. Ökuþórar kvörtuðu sáran yfir litlu gripi dekkja sinna á brautinni.Úrslitin 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1:46.06.557 klst 2. Nico Rosberg Mercedes + 0.643 3. Fernando Alonso Ferrari + 0.947 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault + 1.343 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes + 4.101 6. Felipe Massa Ferrari + 6.195 7. Paul Di Resta Force India-Mercedes + 41.500 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes + 42.500 9. Kimi Raikkonen Lotus-Renault + 44.000 10. Bruno Senna Williams-Renault + 44.500 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari + 1 hringur 12. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari + 1 hringur 13. Heikke Kovalainen Caterham-Renault + 1 hringur 14. Timo Glock Marussia-Cosworth + 1 hringur 15. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth + 2 hringir Hraðasti hringur: Segio Perez, 1:17.298Luku ekki keppni: Jenson Button McLaren-Mercedes Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari Charles Pic Marussia-Cosworth Michael Schumacher Mercedes Vitaly Petrov Caterham-Renault Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Petro De la Rosa HRT-Cosworth Pastor Maldonado Williams-Renault Romain Grosjean Lotus-Renault Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull gerði engin mistök og kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó í dag. Webber ræsti fyrstur og hélt frumkvæðinu út kappaksturinn þar sem skiptust á skin og skúrir. Nico Rosberg á Mercedes veitti Webber mesta keppni og kom annar í mark. Þriðji var Fernando Alonso hjá Ferrari sem jók um leið forystuna í stigakeppni ökuþóra. Veður setti svip sinn á keppnina í Mónakó og höfðu liðin miklar áhyggjur af mögulegri rigningu framan af keppni. Ökuþórar kvörtuðu sáran yfir litlu gripi dekkja sinna á brautinni.Úrslitin 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1:46.06.557 klst 2. Nico Rosberg Mercedes + 0.643 3. Fernando Alonso Ferrari + 0.947 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault + 1.343 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes + 4.101 6. Felipe Massa Ferrari + 6.195 7. Paul Di Resta Force India-Mercedes + 41.500 8. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes + 42.500 9. Kimi Raikkonen Lotus-Renault + 44.000 10. Bruno Senna Williams-Renault + 44.500 11. Sergio Perez Sauber-Ferrari + 1 hringur 12. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari + 1 hringur 13. Heikke Kovalainen Caterham-Renault + 1 hringur 14. Timo Glock Marussia-Cosworth + 1 hringur 15. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth + 2 hringir Hraðasti hringur: Segio Perez, 1:17.298Luku ekki keppni: Jenson Button McLaren-Mercedes Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari Charles Pic Marussia-Cosworth Michael Schumacher Mercedes Vitaly Petrov Caterham-Renault Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Petro De la Rosa HRT-Cosworth Pastor Maldonado Williams-Renault Romain Grosjean Lotus-Renault
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira