Martröð Maldonado í Mónakó heldur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 12:35 Áreksturinn í upphafi keppninnar í dag. Nordic Photos / Getty Pastor Maldonado hjá Williams lenti í árekstri við Pedro de la Rosa hjá HRT í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó sem nú stendur yfir. Maldonado, sem vann sigur í síðara kappakstri á Spáni, náði áttunda besta tímanum í tímatökum gærdagsins. Hann ræsti engu að síður aftastur vegna tveggja refsinga sem hann hlaut eftir lokaæfinguna og tímatökuna í gær.. Fyrst var Venesúelamaðurinn færður aftur um tíu sæti vegna áreksturs sem hann olli á lokaæfingunni. Nokkrum klukkustundum síðar varð vont verra þegar hann varð færður aftur um fimm sæti til viðbótar vegna bilunar í gírkassa. Ólán Maldonado var svo fullkomnað í upphafi kappakstursins í dag. Romain Grosjean hjá Lotus féll einnig úr keppni snemma. Kappaksturinn í Mónakó hófst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pastor Maldonado hjá Williams lenti í árekstri við Pedro de la Rosa hjá HRT í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó sem nú stendur yfir. Maldonado, sem vann sigur í síðara kappakstri á Spáni, náði áttunda besta tímanum í tímatökum gærdagsins. Hann ræsti engu að síður aftastur vegna tveggja refsinga sem hann hlaut eftir lokaæfinguna og tímatökuna í gær.. Fyrst var Venesúelamaðurinn færður aftur um tíu sæti vegna áreksturs sem hann olli á lokaæfingunni. Nokkrum klukkustundum síðar varð vont verra þegar hann varð færður aftur um fimm sæti til viðbótar vegna bilunar í gírkassa. Ólán Maldonado var svo fullkomnað í upphafi kappakstursins í dag. Romain Grosjean hjá Lotus féll einnig úr keppni snemma. Kappaksturinn í Mónakó hófst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira