Hlakkar til að hefja störf á nýjum vettvangi 25. maí 2012 15:39 Geir H. Haarde. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist hlakka til að hefja störf hjá OPUS lögmönnum, en það var tilkynnt í dag að hann myndi hefja störf hjá lögfræðistofunni. „Ég mun verða almennt til ráðgjafar varðandi erlend verkefni hjá OPUS lögmönnum.," segir Geir spurður í hverju hið nýja starf felst. Spurður hvort hann muni sinna ráðgjöf fyrir erlenda kröfuhafa hér á landi svarar Geir: „Ekki liggur fyrir nákvæmlega á þessu stigi hver þau verkefni verða. Stofan er nú þegar með ýmsa erlenda viðskiptavini og hyggst færa út kvíarnar á því sviði. Ég vonast til að geta notað sambönd sem ég hef til að afla nýrra verkefna fyrir stofuna." Geir segist ekki vita hvort þarna sé um framtíðarstarf að ræða. „Það liggur ekkert fyrir um það, en ég mun sinna þessum málum „þar til annað kann að verða ákveðið" eins og stundum er sagt," útskýrir Geir. Hann segir starfið leggjast vel í sig. „og það er spennandi að takast á við ný viðfangsefni," segir Geir sem bætir við að hjá OPUS lögmönnum starfi kraftmikið fólk sem hann hlakki til að vinna með. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. Eins og kunnugt er var Geir fundinn sekur um brot á stjórnarskrá fyrir Landsdómi í apríl síðastliðnum. Honum var þó ekki gerð nein refsing vegna brotsins. Landsdómur Tengdar fréttir Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segist hlakka til að hefja störf hjá OPUS lögmönnum, en það var tilkynnt í dag að hann myndi hefja störf hjá lögfræðistofunni. „Ég mun verða almennt til ráðgjafar varðandi erlend verkefni hjá OPUS lögmönnum.," segir Geir spurður í hverju hið nýja starf felst. Spurður hvort hann muni sinna ráðgjöf fyrir erlenda kröfuhafa hér á landi svarar Geir: „Ekki liggur fyrir nákvæmlega á þessu stigi hver þau verkefni verða. Stofan er nú þegar með ýmsa erlenda viðskiptavini og hyggst færa út kvíarnar á því sviði. Ég vonast til að geta notað sambönd sem ég hef til að afla nýrra verkefna fyrir stofuna." Geir segist ekki vita hvort þarna sé um framtíðarstarf að ræða. „Það liggur ekkert fyrir um það, en ég mun sinna þessum málum „þar til annað kann að verða ákveðið" eins og stundum er sagt," útskýrir Geir. Hann segir starfið leggjast vel í sig. „og það er spennandi að takast á við ný viðfangsefni," segir Geir sem bætir við að hjá OPUS lögmönnum starfi kraftmikið fólk sem hann hlakki til að vinna með. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. Eins og kunnugt er var Geir fundinn sekur um brot á stjórnarskrá fyrir Landsdómi í apríl síðastliðnum. Honum var þó ekki gerð nein refsing vegna brotsins.
Landsdómur Tengdar fréttir Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Fleiri fréttir Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Sjá meira
Geir Haarde kominn í nýja vinnu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gengið til liðs við OPUS lögmenn sem ráðgjafi í alþjóðlegum verkefnum. Einn af eigendum stofunnar er Borgar Þór Einarsson, stjúpsonur Geirs. 25. maí 2012 11:38