Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfiseinkunnir níu danskra banka, þar á meðal Danske Bank. Ástæðan er sögð óvissa sem ríkir nú á evrusvæðinu og efasemdir um gæði lánasafns bankanna. Bankarnir lækkuðu mismikið en einn þeirra, DLR Kredit er nú kominn í ruslflokk. Auk þess var einkunn Sampo bankans í Finnlandi lækkuð en hann er í eigu Danske Bank.
Moody's lækkar danska banka
Mest lesið
Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu
Viðskipti innlent
Pavel í baðstofubransann
Viðskipti innlent
Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði?
Framúrskarandi fyrirtæki
Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu
Viðskipti innlent
Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar
Viðskipti innlent
Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt
Atvinnulíf