Sharapova getur komist í fámennan hóp í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2012 13:30 Maria Sharapova. Mynd/AP Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni. Sharapova mætir Sara Errani frá Ítalíu í úrslitaleiknum en Sharapova hefur þegar tryggt sér efsta sætið á heimslistanum og verður þar í fyrsta sinn frá 2008. Sharapova er sigurstranglegri en Errani hefur spilað vel á leirvöllunum á þessu ári. Sharapova, sem er 25 ára gömul, vann Wimbledon-mótið 17 ára og var ennfremur búin að vinna opna bandaríska og opna ástralska mótið áður en hún var tvítug. Það hefur ekki gengið eins vel síðustu árin en hún komst í úrslit Wimbledon-mótsins í fyrra. „Þetta verður sérstakt. Þetta er ný staða fyrir mig en jafnframt það sem mig hefur dreymt um lengi," sagði Maria Sharapova aðspurð um möguleikann á því að klára risamóta-fernuna.Þessar hafa unnið öll fjögur risamótin: Maureen Connolly Brinker (Bandaríkin) Doris Hart (Bandaríkin) Shirley Fry Irvin (Bandaríkin) Margaret Court (Ástralía) Billie Jean King (Bandaríkin) Chris Evert (Bandaríkin) Martina Navratilova (Tékkóslóvakía/Bandaríkin) Steffi Graf (Þýskaland) Serena Williams (Bandaríkin) Tennis Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni. Sharapova mætir Sara Errani frá Ítalíu í úrslitaleiknum en Sharapova hefur þegar tryggt sér efsta sætið á heimslistanum og verður þar í fyrsta sinn frá 2008. Sharapova er sigurstranglegri en Errani hefur spilað vel á leirvöllunum á þessu ári. Sharapova, sem er 25 ára gömul, vann Wimbledon-mótið 17 ára og var ennfremur búin að vinna opna bandaríska og opna ástralska mótið áður en hún var tvítug. Það hefur ekki gengið eins vel síðustu árin en hún komst í úrslit Wimbledon-mótsins í fyrra. „Þetta verður sérstakt. Þetta er ný staða fyrir mig en jafnframt það sem mig hefur dreymt um lengi," sagði Maria Sharapova aðspurð um möguleikann á því að klára risamóta-fernuna.Þessar hafa unnið öll fjögur risamótin: Maureen Connolly Brinker (Bandaríkin) Doris Hart (Bandaríkin) Shirley Fry Irvin (Bandaríkin) Margaret Court (Ástralía) Billie Jean King (Bandaríkin) Chris Evert (Bandaríkin) Martina Navratilova (Tékkóslóvakía/Bandaríkin) Steffi Graf (Þýskaland) Serena Williams (Bandaríkin)
Tennis Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira