Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Trausti Hafliðason skrifar 6. júní 2012 16:26 Einn af löxunum sem komu á land í Blöndu í gær. Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Stefán Páll Ágústsson, hjá Lax-Á, segir að auk þess að ná fjórum löxum hafi veiðimenn misst þrjá, sem ýmist losnuðu af eða slitu sig lausa. Laxarnir veiddust í Damminum og á Breiðunni. Sá stærsti var um 15 pund. Í gær veiddust 10 laxar í Blöndu og eftir einn og hálfan dag er heildarveiðin því komin í 14 laxa. Veiðivísir mun í kvöld upplýsa hvernig kvöldvaktin gekk í Blöndu. Fylgist því vel með. Stangveiði Mest lesið Stórlaxar síðustu daga Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Varar við áætlunum um virkjanir í Þjórsá Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Langá loksins að fá stóru göngurnar? Veiði
Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Stefán Páll Ágústsson, hjá Lax-Á, segir að auk þess að ná fjórum löxum hafi veiðimenn misst þrjá, sem ýmist losnuðu af eða slitu sig lausa. Laxarnir veiddust í Damminum og á Breiðunni. Sá stærsti var um 15 pund. Í gær veiddust 10 laxar í Blöndu og eftir einn og hálfan dag er heildarveiðin því komin í 14 laxa. Veiðivísir mun í kvöld upplýsa hvernig kvöldvaktin gekk í Blöndu. Fylgist því vel með.
Stangveiði Mest lesið Stórlaxar síðustu daga Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Varar við áætlunum um virkjanir í Þjórsá Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Langá loksins að fá stóru göngurnar? Veiði