Þórður Rafn Gissurarson ,GR, tryggði sér sigur í karlaflokki á Egils Gull mótinu sem lauk í Vestmannaeyjum í dag.
Þórður Rafn lék fínt golf og fór hringina alla á 209 höggum eða á 1 höggi undir pari vallarins. Hlynur Geir Hjartason ,GOS, á 210 höggum eða á pari vallarins.
Það var síðan Haraldur Franklín Magnús ,GR, sem hafnaði í þriðja sætinu á 211 höggum eða á 1 höggi yfir pari.
Þórður Rafn Gissurarson bar sigur úr býtum á Egils Gull mótinu í Eyjum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn
Íslenski boltinn

Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United
Enski boltinn

Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti
Enski boltinn





Bayern varð sófameistari
Fótbolti
