Þórður Rafn Gissurarson ,GR, tryggði sér sigur í karlaflokki á Egils Gull mótinu sem lauk í Vestmannaeyjum í dag.
Þórður Rafn lék fínt golf og fór hringina alla á 209 höggum eða á 1 höggi undir pari vallarins. Hlynur Geir Hjartason ,GOS, á 210 höggum eða á pari vallarins.
Það var síðan Haraldur Franklín Magnús ,GR, sem hafnaði í þriðja sætinu á 211 höggum eða á 1 höggi yfir pari.
Þórður Rafn Gissurarson bar sigur úr býtum á Egils Gull mótinu í Eyjum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

Ægir valinn verðmætastur
Körfubolti

Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti

„Okkur er alveg sama núna“
Fótbolti


Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti
