Bankahrunin á Íslandi og Írlandi þau allra verstu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2012 21:30 mynd/AFP Ísland og Írland tróna á toppi lista Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um kostnaðarsömustu bankahrun síðustu áratuga miðað við aukningu í ríkisskuldum. Þetta kemur fram í skýrslu IFM, Systemic Banking Crises Database An Update. Höfundar skýrslunnar, þeir Luc Laeven og Fabian Valencia, rýna í og greina ástæður og útkomur bankahruna á árunum 1970 til 2011. Ísland leikur stórt hlutverk í skýrslunni og skipar sér í hóp með löndum eins og Indónesíu, Argentínu, Gíneu-Bissá, Kongó, Kúveit og Tyrklandi. Öll eiga þessi lönd sameiginlegt að hafa lent í stórfenglegum efnahagslegum hörmungum á síðustu árum. Þá kemur einnig fram í skýrslunni að bankahrunin á Íslandi og Írlandi hafi verið sérstaklega kostnaðarsöm þegar litið er til aukningar ríkusskulda. Þeir Laeven og Valencia skipta bankahrununum niður í þrjá flokka: fjárhagslegur kostnaður í kjölfar bankahruns, skuldaaukning og misbrestur í efnahagslegri skilvirkni. Írum hlotnast sá vafasami heiður að sitja í efstu sætum í öllum þremur flokkum. Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ísland og Írland tróna á toppi lista Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um kostnaðarsömustu bankahrun síðustu áratuga miðað við aukningu í ríkisskuldum. Þetta kemur fram í skýrslu IFM, Systemic Banking Crises Database An Update. Höfundar skýrslunnar, þeir Luc Laeven og Fabian Valencia, rýna í og greina ástæður og útkomur bankahruna á árunum 1970 til 2011. Ísland leikur stórt hlutverk í skýrslunni og skipar sér í hóp með löndum eins og Indónesíu, Argentínu, Gíneu-Bissá, Kongó, Kúveit og Tyrklandi. Öll eiga þessi lönd sameiginlegt að hafa lent í stórfenglegum efnahagslegum hörmungum á síðustu árum. Þá kemur einnig fram í skýrslunni að bankahrunin á Íslandi og Írlandi hafi verið sérstaklega kostnaðarsöm þegar litið er til aukningar ríkusskulda. Þeir Laeven og Valencia skipta bankahrununum niður í þrjá flokka: fjárhagslegur kostnaður í kjölfar bankahruns, skuldaaukning og misbrestur í efnahagslegri skilvirkni. Írum hlotnast sá vafasami heiður að sitja í efstu sætum í öllum þremur flokkum. Hægt er að nálgast skýrsluna hér.
Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira