Úlfar velur í landsliðsverkefni unglinga 21. júní 2012 17:45 Hérna eru þær Guðrún Pétursdóttir úr GR, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Sunna Víðisdóttir úr GR sem leika á EM stúlkna. mynd/gsí Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið unga og efnilega kylfinga sem munu keppa fyrir Íslands hönd í nokkrum landsliðsverkefnum sem framundan eru í sumar. Um er að ræða EM stúlkna í Þýskalandi, European Young Masters mótið í Ungverjalandi og Junior Open mótið í Englandi. Sex stúlkur keppa fyrir Íslands hönd á EM stúlkna sem fram fer í Þýskalandi 10.-14. júlí í Þýskalandi á St. Leon Rot vellinum. Nánari upplýsingar má nálgast hér:EM stúlkna í Þýskalandi (17-18 ára): Anna Sólveig Snorradóttir GK Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK Guðrún Pétursdóttir GR Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK Sunna Víðisdóttir GR Særós Eva Óskarsdóttir GKG Fararstjórar: Ragnar Ólafsson Brynjar Eldon Geirsson European Young Masters mótið fer fram 23.-28. júlí næstkomandi og verður leikið á Royal Balaton vellinum í Ungverjalandi. Mótið er afar sterk en þar keppa margir af efnilegustu kylfingum Evrópu. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér. European Young Masters (16 ára og yngri): Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Junior Open eða Opna meistaramót unglinga fer fram 16.-18. júlí á Fairhaven vellinum í Englandi. Kylfingar frá um 80 löndum taka þátt í mótinu og er leikið í mótinu annað hvert ár. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér.Junior Open (Opna meistaramót unglinga): Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið unga og efnilega kylfinga sem munu keppa fyrir Íslands hönd í nokkrum landsliðsverkefnum sem framundan eru í sumar. Um er að ræða EM stúlkna í Þýskalandi, European Young Masters mótið í Ungverjalandi og Junior Open mótið í Englandi. Sex stúlkur keppa fyrir Íslands hönd á EM stúlkna sem fram fer í Þýskalandi 10.-14. júlí í Þýskalandi á St. Leon Rot vellinum. Nánari upplýsingar má nálgast hér:EM stúlkna í Þýskalandi (17-18 ára): Anna Sólveig Snorradóttir GK Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK Guðrún Pétursdóttir GR Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK Sunna Víðisdóttir GR Særós Eva Óskarsdóttir GKG Fararstjórar: Ragnar Ólafsson Brynjar Eldon Geirsson European Young Masters mótið fer fram 23.-28. júlí næstkomandi og verður leikið á Royal Balaton vellinum í Ungverjalandi. Mótið er afar sterk en þar keppa margir af efnilegustu kylfingum Evrópu. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér. European Young Masters (16 ára og yngri): Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Junior Open eða Opna meistaramót unglinga fer fram 16.-18. júlí á Fairhaven vellinum í Englandi. Kylfingar frá um 80 löndum taka þátt í mótinu og er leikið í mótinu annað hvert ár. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér.Junior Open (Opna meistaramót unglinga): Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR
Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira