Djokovic og Sharapovu raðað númer eitt á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2012 15:15 Djokovic á titil að verja á mótinu. Hér fagnar hann sigrinum í fyrra. Nordicphotos/Getty Novak Djokovic frá Serbíu og hin rússneska Maria Sharapova er raðað númer eitt í karla- og kvennaflokki á Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst í London á mánudaginn. Djokovic og Sharapova eru í efstu sætum heimslistans og því eðlilega raðað númer eitt. Í karlaflokki er Spánverjanum Rafael Nadal raðað númer tvö, Roger Federer frá Sviss númer þrjú og Andy Murray frá Skotlandi er fjórði. Petra Kvitova frá Tékklandi er röðuð númer fjögur í mótið en hún á titil að verja á mótinu. Serena Williams er raðað númer sex en systur hennar Venus, sem hefur fimm sinnum sigrað á Wimbledon-mótinu, var ekki raðað þar sem hún er aðeins í 55. sæti heimslistans. Ljóst er að stærstu nöfnin vilja forðast að lenda gegn Venus í fyrstu umferðum mótsins. Hinn ástralski Bernard Tomic græddi manna mest á þeirri stefnu skipuleggjanda mótsins að taka árangur á grasvöllum með í myndina auk stöðunnar á heimstlistanum við röðunina. Tomic, sem situr í 27. sæti heimslistans, var raðað númer 20. Bandaríkjamaðurinn Andy Roddick rétt slapp í hóp þeirra 32 sem er raðað fyrirfram. Roddick, sem er í 33. sæti heimslistans, var raðað númer þrjátíu. Wimbledon mótið hefst á mánudaginn en úrslitaleikirnir fara fram helgina 7.- 8. júlí. Tennis Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Sjá meira
Novak Djokovic frá Serbíu og hin rússneska Maria Sharapova er raðað númer eitt í karla- og kvennaflokki á Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst í London á mánudaginn. Djokovic og Sharapova eru í efstu sætum heimslistans og því eðlilega raðað númer eitt. Í karlaflokki er Spánverjanum Rafael Nadal raðað númer tvö, Roger Federer frá Sviss númer þrjú og Andy Murray frá Skotlandi er fjórði. Petra Kvitova frá Tékklandi er röðuð númer fjögur í mótið en hún á titil að verja á mótinu. Serena Williams er raðað númer sex en systur hennar Venus, sem hefur fimm sinnum sigrað á Wimbledon-mótinu, var ekki raðað þar sem hún er aðeins í 55. sæti heimslistans. Ljóst er að stærstu nöfnin vilja forðast að lenda gegn Venus í fyrstu umferðum mótsins. Hinn ástralski Bernard Tomic græddi manna mest á þeirri stefnu skipuleggjanda mótsins að taka árangur á grasvöllum með í myndina auk stöðunnar á heimstlistanum við röðunina. Tomic, sem situr í 27. sæti heimslistans, var raðað númer 20. Bandaríkjamaðurinn Andy Roddick rétt slapp í hóp þeirra 32 sem er raðað fyrirfram. Roddick, sem er í 33. sæti heimslistans, var raðað númer þrjátíu. Wimbledon mótið hefst á mánudaginn en úrslitaleikirnir fara fram helgina 7.- 8. júlí.
Tennis Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Sjá meira