Fnjóská opnaði um helgina Kristján Hjálmarsson skrifar 20. júní 2012 10:25 Frá Fnjóská. Ríflega þúsund laxar veiddust þar fyrir tveimur árum en rúmlega 400 í fyrra. Mynd/Svak Þrír laxar, þar af 12 punda nýrunninn hrygna, veiddust í Brúarlagshyl í Fnjóská en hún var opnuð um helgina. Í gær veiddist svo einn lax í Kolbeinspolli en um tíu laxar voru í pollinum. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. Á vef Stangveiðifélagsins kemur einnig fram að Flúðamenn, sem eru leigutakarnir, hafi gert Fnjóská klára fyrir veiðisumarið um helgina og hafi möl meðal annars verið mokuð upp úr laxastiganum með stórtækum vinnuvélum. Í fyrra veiddust 690 laxar og 412 silungar, en árið 2010 veiddust 1.054 laxar í Fnjóská en 483 silungar en árið 2009 413 laxar og 590 silungar. Stangveiði Tengdar fréttir Laxá í Dölum: Sjávarfljótið lagað Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. 20. júní 2012 01:11 Reykvíkingur ársins veiddi Maríulaxinn í Elliðaánum Theodóra Rafnsdóttir, Reykvíkingur ársins, landaði fyrsta laxinum úr Elliðaánum, eftir að veiðitímabilið hófst þar klukkan sjö í morgun. Sex punda laxinn beit á nánast strax eftir að beitan lenti á vatnsfletinum. 20. júní 2012 07:43 Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. 20. júní 2012 11:46 Mest lesið Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði
Þrír laxar, þar af 12 punda nýrunninn hrygna, veiddust í Brúarlagshyl í Fnjóská en hún var opnuð um helgina. Í gær veiddist svo einn lax í Kolbeinspolli en um tíu laxar voru í pollinum. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is. Á vef Stangveiðifélagsins kemur einnig fram að Flúðamenn, sem eru leigutakarnir, hafi gert Fnjóská klára fyrir veiðisumarið um helgina og hafi möl meðal annars verið mokuð upp úr laxastiganum með stórtækum vinnuvélum. Í fyrra veiddust 690 laxar og 412 silungar, en árið 2010 veiddust 1.054 laxar í Fnjóská en 483 silungar en árið 2009 413 laxar og 590 silungar.
Stangveiði Tengdar fréttir Laxá í Dölum: Sjávarfljótið lagað Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. 20. júní 2012 01:11 Reykvíkingur ársins veiddi Maríulaxinn í Elliðaánum Theodóra Rafnsdóttir, Reykvíkingur ársins, landaði fyrsta laxinum úr Elliðaánum, eftir að veiðitímabilið hófst þar klukkan sjö í morgun. Sex punda laxinn beit á nánast strax eftir að beitan lenti á vatnsfletinum. 20. júní 2012 07:43 Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. 20. júní 2012 11:46 Mest lesið Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði
Laxá í Dölum: Sjávarfljótið lagað Um tvær vikur eru síðan að fyrsti laxinn sást í Laxá í Dölum og hefur lax reyndar legið á veiðistaðnum Dönustaðagrjótum undanfarið. 20. júní 2012 01:11
Reykvíkingur ársins veiddi Maríulaxinn í Elliðaánum Theodóra Rafnsdóttir, Reykvíkingur ársins, landaði fyrsta laxinum úr Elliðaánum, eftir að veiðitímabilið hófst þar klukkan sjö í morgun. Sex punda laxinn beit á nánast strax eftir að beitan lenti á vatnsfletinum. 20. júní 2012 07:43
Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur! Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið. 20. júní 2012 11:46