Alonso náði ráspól í rigningunni á Silverstone Birgir Þór Harðarson skrifar 7. júlí 2012 14:54 Schumacher var sáttur með þriðja sætið og Alonso gaf stuðningsmönnum sínum lof í lófa. nordicphotos/afp Fernando Alonso á Ferrari verður á ráspól í breska kappakstrinum á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag sem hófust aftur eftir að hafa verið frestað vegna veðurs. Úrhelli gerði rétt áður en lota tvö hófst svo tímatökunni var frestað vegna aðstæðna. Alonso ók svo hraðast í síðustu lotunni og Ferrari bíllinn leit vel út og Spánverjinn þurfti ekki að berjast mikið fyrir veggripi. Þetta er fyrsti ráspóll Alonso síðan árið 2010. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, náði besta árangri sínum í ár í tímatökum. Hann ræsir fimmti. McLaren liðið náði ekki að laga sig að aðstæðum. Lewis Hamilton ræsir áttundi og Jenson Button var óheppinn í fyrstu lotunni og ræstir átjándi í kappakstrinum á morgun. Annar á ráslínu verður Mark Webber á Red Bull og þriðji verður Michael Schumacher á Mercedes. Sebastian Vettel ræsir svo fjórði á undan Massa. Þá ræsir Kimi Raikkönen sjötti og Pastor Maldonado sjöundi. Nico Hulkenberg á Force India og Romain Grosjean á Lotus ræsa í níunda og tíunda sæti. Sá síðastnefndi átti í vandræðum í lokalotunni og skautaði útaf svo hann gat ekki haldið áfram. Forvitnilegt verður að sjá í hvernig ástandi regndekk liðanna verður í kappakstrinum á morgun. Hver ökuþór fær aðeins tvo umganga af regndekkjum til að nota alla helgina og nú þegar eru dekkin örugglega orðin nokkuð slitin. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari verður á ráspól í breska kappakstrinum á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag sem hófust aftur eftir að hafa verið frestað vegna veðurs. Úrhelli gerði rétt áður en lota tvö hófst svo tímatökunni var frestað vegna aðstæðna. Alonso ók svo hraðast í síðustu lotunni og Ferrari bíllinn leit vel út og Spánverjinn þurfti ekki að berjast mikið fyrir veggripi. Þetta er fyrsti ráspóll Alonso síðan árið 2010. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, náði besta árangri sínum í ár í tímatökum. Hann ræsir fimmti. McLaren liðið náði ekki að laga sig að aðstæðum. Lewis Hamilton ræsir áttundi og Jenson Button var óheppinn í fyrstu lotunni og ræstir átjándi í kappakstrinum á morgun. Annar á ráslínu verður Mark Webber á Red Bull og þriðji verður Michael Schumacher á Mercedes. Sebastian Vettel ræsir svo fjórði á undan Massa. Þá ræsir Kimi Raikkönen sjötti og Pastor Maldonado sjöundi. Nico Hulkenberg á Force India og Romain Grosjean á Lotus ræsa í níunda og tíunda sæti. Sá síðastnefndi átti í vandræðum í lokalotunni og skautaði útaf svo hann gat ekki haldið áfram. Forvitnilegt verður að sjá í hvernig ástandi regndekk liðanna verður í kappakstrinum á morgun. Hver ökuþór fær aðeins tvo umganga af regndekkjum til að nota alla helgina og nú þegar eru dekkin örugglega orðin nokkuð slitin.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira