Murray í úrslit | 74 ára bið Breta á enda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2012 17:59 Andy Murray fagnar í leiknum gegn Tsonga í dag. Nordicphotos/Getty Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. Leikur kappanna fór í fjögur sett og stóð svo sannarlega undir væntingum. Murray vann tvö fyrstu settin en Frakkinn sneri við blaðinu í því þriðja. Í fjórða settinu virtist hinn stórskemmtilegi Tsonga ætla að ná yfirhöndinni þegar hann sótti af kappi á Murray sem um tíma átti fá svör. Jafnt var á með köppunum í fjórða setti þar til leikar stóðu 5-5. Murray vann þá sína uppgjafarlotu og gat tryggt sér sigur tækist honum að brjóta uppgjöf Tsonga. Í lokastiginu svaraði Murray uppgjöf Frakkans með skoti sem dansaði á línunni í bókstaflegri merkinu. Dómarar þurftu að skera úr um hvort boltinn hefði hafnað á línunni eða utan hennar. Þúsundir Breta sem studdu Murray með ráðum og dáðum biðu með öndina í hálsinum og fögnuðu ógurlega þegar fyrri dómur um að boltinn hefði hafnað utan vallar var viðsnúið. Murray mætir Svisslendingnum Roger Federer í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Federer lagði Serbann Novak Djokovic að velli í undanúrslitum í dag og getur orðið annar í sögunni til þess að vinna einliðaleik karla í sjöunda skipti. Tennis Tengdar fréttir Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira
Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon eftir sigur á Frakkanum Jo-Wilfried Tsonga í undanúrslitum. Leikur kappanna fór í fjögur sett og stóð svo sannarlega undir væntingum. Murray vann tvö fyrstu settin en Frakkinn sneri við blaðinu í því þriðja. Í fjórða settinu virtist hinn stórskemmtilegi Tsonga ætla að ná yfirhöndinni þegar hann sótti af kappi á Murray sem um tíma átti fá svör. Jafnt var á með köppunum í fjórða setti þar til leikar stóðu 5-5. Murray vann þá sína uppgjafarlotu og gat tryggt sér sigur tækist honum að brjóta uppgjöf Tsonga. Í lokastiginu svaraði Murray uppgjöf Frakkans með skoti sem dansaði á línunni í bókstaflegri merkinu. Dómarar þurftu að skera úr um hvort boltinn hefði hafnað á línunni eða utan hennar. Þúsundir Breta sem studdu Murray með ráðum og dáðum biðu með öndina í hálsinum og fögnuðu ógurlega þegar fyrri dómur um að boltinn hefði hafnað utan vallar var viðsnúið. Murray mætir Svisslendingnum Roger Federer í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Federer lagði Serbann Novak Djokovic að velli í undanúrslitum í dag og getur orðið annar í sögunni til þess að vinna einliðaleik karla í sjöunda skipti.
Tennis Tengdar fréttir Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira
Federer í úrslit eftir sigur á Djokovic Roger Federer vann í dag góðan sigur á Novak Djokovic, efsta manni heimslistans og ríkjandi Wimbledon-meistara, í undanúrslitum Wimbledon-mótsins. 6. júlí 2012 14:41