Tapaði auga í æfingaslysi Birgir Þór Harðarson skrifar 5. júlí 2012 05:00 Maria de Villota tapaði hægra auga þegar hún lenti í slysi á þriðjudag. nordicphotos/afp Maria de Villota hefur tapað hægra auga eftir að hafa lent í slysi við reynsluakstur Marussia liðsins í Formúlu 1. Hún hefur starfað sem tilraunaökuþór liðsins síðan í mars. De Villota hafði í raun lokið reynsluakstrinum á þriðjudag og var að koma bílnum fyrir meðal vélvirkjana þegar hún missti stjórn á honum. Bíllinn rann stjórnlaust á liftupall flutningabíls. Hún slasaðist töluvert á höfði við áreksturinn og var flutt í flýti á sjúkrahús. John Booth, liðstjóri Marussia, segir víðtæka rannsókn á tildrögum slyssins þegar hafna. Líðan Mariu er alvarleg en stöðug þar sem hún liggur á sjúkrahúsi í Cambridge. "Við erum þakklát fyrir þá læknisaðstoð sem hún fékk á skömmum tíma eftir slysið," sagði Booth. "Bati hennar verður okkar helsta markmið." Maria de Villota er 32 ára spænskur ökumaður. Hún ók fyrst Formúlu 1 bíl í fyrra þegar Lotus liðið gaf henni tækifæri. Ólíklegt var talið að hún myndi á endanum hljóta þann heiður að verða fyrsta konan sem keppir í Formúlu 1 síðan 1976. Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Maria de Villota hefur tapað hægra auga eftir að hafa lent í slysi við reynsluakstur Marussia liðsins í Formúlu 1. Hún hefur starfað sem tilraunaökuþór liðsins síðan í mars. De Villota hafði í raun lokið reynsluakstrinum á þriðjudag og var að koma bílnum fyrir meðal vélvirkjana þegar hún missti stjórn á honum. Bíllinn rann stjórnlaust á liftupall flutningabíls. Hún slasaðist töluvert á höfði við áreksturinn og var flutt í flýti á sjúkrahús. John Booth, liðstjóri Marussia, segir víðtæka rannsókn á tildrögum slyssins þegar hafna. Líðan Mariu er alvarleg en stöðug þar sem hún liggur á sjúkrahúsi í Cambridge. "Við erum þakklát fyrir þá læknisaðstoð sem hún fékk á skömmum tíma eftir slysið," sagði Booth. "Bati hennar verður okkar helsta markmið." Maria de Villota er 32 ára spænskur ökumaður. Hún ók fyrst Formúlu 1 bíl í fyrra þegar Lotus liðið gaf henni tækifæri. Ólíklegt var talið að hún myndi á endanum hljóta þann heiður að verða fyrsta konan sem keppir í Formúlu 1 síðan 1976.
Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira