Danskur landsliðsmaður til Vals Kolbein Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2012 18:00 Nordicphotos/Getty Danski framherjinn Johanna Rasmussen er gengin í raðir Valskvenna á láni frá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag. Rasmussen er komin með leikheimild og getur því leikið með Valskonum sem taka á móti ÍBV á Vodafone-vellinum annað kvöld. Hlé hefur verið gert á sænska kvennaboltanum þar til um miðjan ágúst. Kristianstad leikur næst 19. ágúst svo Rasmussen yfirgefur herbúðir Vals fyrir þann tíma. Rasmussen er margreynd landsliðskona sem hefur skorað 24 mörk í 81 landsleik. Hún mun að öllum líkindum styrkja Valskonur mikið en gengi liðsins hefur verið undir væntingum. Liðið tapaði meðal annars á heimavelli gegn Aftureldingu í síðustu umferð. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad, þekkir vel til á Hlíðarenda enda þjálfaði hún kvennalið félagsins um árabil. Þá er Brett Maron, bandaríski markvörður Vals, kærasta Rasmussen svo af tengingum dönsku landsliðskonunar við Hlíðarendafélagið er nóg. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Danski framherjinn Johanna Rasmussen er gengin í raðir Valskvenna á láni frá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag. Rasmussen er komin með leikheimild og getur því leikið með Valskonum sem taka á móti ÍBV á Vodafone-vellinum annað kvöld. Hlé hefur verið gert á sænska kvennaboltanum þar til um miðjan ágúst. Kristianstad leikur næst 19. ágúst svo Rasmussen yfirgefur herbúðir Vals fyrir þann tíma. Rasmussen er margreynd landsliðskona sem hefur skorað 24 mörk í 81 landsleik. Hún mun að öllum líkindum styrkja Valskonur mikið en gengi liðsins hefur verið undir væntingum. Liðið tapaði meðal annars á heimavelli gegn Aftureldingu í síðustu umferð. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad, þekkir vel til á Hlíðarenda enda þjálfaði hún kvennalið félagsins um árabil. Þá er Brett Maron, bandaríski markvörður Vals, kærasta Rasmussen svo af tengingum dönsku landsliðskonunar við Hlíðarendafélagið er nóg.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira