Tveggja turna tal á snjallsímamarkaði 13. júlí 2012 10:19 Snjallsímar sem knúnir eru af Android-stýrikerfinu, sem framleitt er af Google, eru vinsælastir meðal neytenda. mynd/AFP Tveir af hverjum þremur farsímum sem seldir eru í Bandaríkjunum eru snjallsímar. Þetta kemur fram í reglubundnu yfirliti greiningarfyrirtækisins Nielsen sem tekur saman upplýsingar um snjallsímanotkun Bandaríkjamanna. Niðurstöður Nielsen eru í takt við þróun síðustu mánaða. Ljóst er að tveir turnar ráða lögum og lofum á snjallsímamarkaðinum í vestanhafs. Snjallsímar sem knúnir eru af Android-stýrikerfinu, sem framleitt er af Google, eru vinsælastir meðal neytenda. Markaðshlutdeild Android er 51.8 prósent. Tæknirisinn Apple og snjallsími þess, iPhone, fylgir fast á hæla Google með 34 prósent hlutdeild. Apple er samt sem áður stærsti snjallsímaframleiðandi í Bandaríkjunum, enda þróar fyrirtækið hugbúnað og tækjabúnað iPhone snjallsímans. En þrátt fyrir vinsældir Apple og Android þá virðist vera rými fyrir samkeppni. BlackBerry snjallsímarnir eru þeir þriðju vinsælustu í landinu. Framleiðandi símanna, Research in Motion, hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu mánuði og hefur fyrirtækið verið rekið með tapi síðustu tvo ársfjórðunga. Sérfræðingar eru þó ekki á einu máli hvaða tæknifyrirtæki sé líklegt til að hefja innreið sína á snjallsímamarkaðinn og tryggja sér þriðja sæti á eftir Android og Apple. Tækni Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tveir af hverjum þremur farsímum sem seldir eru í Bandaríkjunum eru snjallsímar. Þetta kemur fram í reglubundnu yfirliti greiningarfyrirtækisins Nielsen sem tekur saman upplýsingar um snjallsímanotkun Bandaríkjamanna. Niðurstöður Nielsen eru í takt við þróun síðustu mánaða. Ljóst er að tveir turnar ráða lögum og lofum á snjallsímamarkaðinum í vestanhafs. Snjallsímar sem knúnir eru af Android-stýrikerfinu, sem framleitt er af Google, eru vinsælastir meðal neytenda. Markaðshlutdeild Android er 51.8 prósent. Tæknirisinn Apple og snjallsími þess, iPhone, fylgir fast á hæla Google með 34 prósent hlutdeild. Apple er samt sem áður stærsti snjallsímaframleiðandi í Bandaríkjunum, enda þróar fyrirtækið hugbúnað og tækjabúnað iPhone snjallsímans. En þrátt fyrir vinsældir Apple og Android þá virðist vera rými fyrir samkeppni. BlackBerry snjallsímarnir eru þeir þriðju vinsælustu í landinu. Framleiðandi símanna, Research in Motion, hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu mánuði og hefur fyrirtækið verið rekið með tapi síðustu tvo ársfjórðunga. Sérfræðingar eru þó ekki á einu máli hvaða tæknifyrirtæki sé líklegt til að hefja innreið sína á snjallsímamarkaðinn og tryggja sér þriðja sæti á eftir Android og Apple.
Tækni Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur