Börsungar bálreiðir yfir ákvörðuninni um að aflétta banni Mourinho Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2012 10:30 Það heyrir til undantekninga ef ekki sýður upp úr í viðureignum Barcelona og Real Madrid. Nordicphotos/Getty Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona eru allt annað en sáttir við ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins um að aflétta tveggja leikja banni Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid. Mourinho var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að pota fingri í auga Tito Vilanova, þáverandi aðstoðarþjálfara Barcelona, í viðureign Barcelona og Real Madrid í ágúst síðastliðnum. Á þriðjudag aflétti forseti spænska knattspyrnusambandsins banninu og sömuleiðis eins leiks banni Vilaonova fyrir viðbrögð hans við árásinni. „Við erum reiðir og erum ekki sammála ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins," er haft eftir Toni Freixa, talsmanni Barcelona. „Við teljum að árás á borð við þá sem Mourinho gerði verði að refsa," sagði Freixa og bætti við að árásin hefði verið grafalvarleg auk þess sem „allur heimurinn" hefði orðið vitni að henni. Freixa segir að Barcelona hafi upphaflega ákveðið að kvarta ekki formlega yfir atvikinu til sambandsins heldur láta það um að leysa úr málinu. Nú, eftir að banninu var aflétt, vill Barcelona að nefnd verði sett á laggirnar til þess að skoða vinnuhætti knattspyrnusambandsins í tengslum við agabrot. Sömuleiðis þurfi að skoða möguleika Angel Maria Villar, forseta sambandsins, til þess að aflétta bönnum upp á sitt einsdæmi líkt og gert var í tilfelli Mourinho og Vilanova. Villar var í febrúar endurkjörinn forseti spænska knattspyrnusambandsins í sjöunda skipti en hann hefur setið í embætti í 24 ár. Enginn bauð sig fram gegn Villar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Banni Mourinho fyrir augnpotið aflétt Jose Mourinho mun stýra Real Madrid í leikjunum tveimur gegn Barcelona í ágúst þar sem Spánarmeistararnir mæta sigurvegaranum úr Konungsbikarnum. 10. júlí 2012 18:30 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona eru allt annað en sáttir við ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins um að aflétta tveggja leikja banni Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid. Mourinho var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að pota fingri í auga Tito Vilanova, þáverandi aðstoðarþjálfara Barcelona, í viðureign Barcelona og Real Madrid í ágúst síðastliðnum. Á þriðjudag aflétti forseti spænska knattspyrnusambandsins banninu og sömuleiðis eins leiks banni Vilaonova fyrir viðbrögð hans við árásinni. „Við erum reiðir og erum ekki sammála ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins," er haft eftir Toni Freixa, talsmanni Barcelona. „Við teljum að árás á borð við þá sem Mourinho gerði verði að refsa," sagði Freixa og bætti við að árásin hefði verið grafalvarleg auk þess sem „allur heimurinn" hefði orðið vitni að henni. Freixa segir að Barcelona hafi upphaflega ákveðið að kvarta ekki formlega yfir atvikinu til sambandsins heldur láta það um að leysa úr málinu. Nú, eftir að banninu var aflétt, vill Barcelona að nefnd verði sett á laggirnar til þess að skoða vinnuhætti knattspyrnusambandsins í tengslum við agabrot. Sömuleiðis þurfi að skoða möguleika Angel Maria Villar, forseta sambandsins, til þess að aflétta bönnum upp á sitt einsdæmi líkt og gert var í tilfelli Mourinho og Vilanova. Villar var í febrúar endurkjörinn forseti spænska knattspyrnusambandsins í sjöunda skipti en hann hefur setið í embætti í 24 ár. Enginn bauð sig fram gegn Villar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Banni Mourinho fyrir augnpotið aflétt Jose Mourinho mun stýra Real Madrid í leikjunum tveimur gegn Barcelona í ágúst þar sem Spánarmeistararnir mæta sigurvegaranum úr Konungsbikarnum. 10. júlí 2012 18:30 Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Banni Mourinho fyrir augnpotið aflétt Jose Mourinho mun stýra Real Madrid í leikjunum tveimur gegn Barcelona í ágúst þar sem Spánarmeistararnir mæta sigurvegaranum úr Konungsbikarnum. 10. júlí 2012 18:30