25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá 10. júlí 2012 16:18 Úr Eystri - Rangá. Hátt 25 - 30 laxar koma á dag úr Eystri - Rangá. Mynd/Lax-á.is Á bilinu 25 - 30 laxar koma á dag í Eystri - Rangá, samkvæmt Lax-á.is. Í gær komu 26 laxar á land en í fyrradag 28 og dreifist fiskurinn nokkuð vel á milli svæða. Laxinn virðist vera einni til tveimur vikum fyrr á ferðinni miðað við hefðbundin ár. Þann 4. júlí síðast liðinn voru 167 laxar komnir á land á fjórtán stangir en í fyrra veiddust 4.387 laxar í ánni, að því er fram kemur í tölum sem Þorsteinn Þorsteinsson á Skálpastöðum hefur tekið saman. Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Korpa rannsökuð niður í grunninn Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði
Á bilinu 25 - 30 laxar koma á dag í Eystri - Rangá, samkvæmt Lax-á.is. Í gær komu 26 laxar á land en í fyrradag 28 og dreifist fiskurinn nokkuð vel á milli svæða. Laxinn virðist vera einni til tveimur vikum fyrr á ferðinni miðað við hefðbundin ár. Þann 4. júlí síðast liðinn voru 167 laxar komnir á land á fjórtán stangir en í fyrra veiddust 4.387 laxar í ánni, að því er fram kemur í tölum sem Þorsteinn Þorsteinsson á Skálpastöðum hefur tekið saman.
Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Korpa rannsökuð niður í grunninn Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði