Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu 29. júlí 2012 21:54 Stokkur í Hrútafjarðará. Þrír laxar veiddust í Hrútafjarðará í dag en í allt hafa sextíu laxar komið upp úr ánni. Mynd/Trausti Fjórtán laxar komu á land á Jöklusvæðinu í dag og níu laxar í Breiðdal. Ekki hafa fleiri laxar komið á land á einum degi í þessum ám í sumar. Bæði var um að ræða stóra sem smáa laxa. Meðalþyngd stóru laxanna var um fimm kíló, að því er segir á vef veiðifélagsins Strengja. Hrútafjarðará gaf þrjá laxa í morgun þrátt fyrir lítið vatn en tæplega 60 laxar hafa veiðst í Hrútu. Einnig hafa mjög vænar bleikjur verið að veiðast og þá helst í Dumbafljóti. Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn Veiði Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni Veiði Urriðinn tekur vel síðsumars í Elliðavatni Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Eldislaxar veiðast í mörgum ám Veiði Laugardalsá fer vel af stað Veiði 32 fiska holl í Eldvatni Veiði
Fjórtán laxar komu á land á Jöklusvæðinu í dag og níu laxar í Breiðdal. Ekki hafa fleiri laxar komið á land á einum degi í þessum ám í sumar. Bæði var um að ræða stóra sem smáa laxa. Meðalþyngd stóru laxanna var um fimm kíló, að því er segir á vef veiðifélagsins Strengja. Hrútafjarðará gaf þrjá laxa í morgun þrátt fyrir lítið vatn en tæplega 60 laxar hafa veiðst í Hrútu. Einnig hafa mjög vænar bleikjur verið að veiðast og þá helst í Dumbafljóti.
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn Veiði Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni Veiði Urriðinn tekur vel síðsumars í Elliðavatni Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Eldislaxar veiðast í mörgum ám Veiði Laugardalsá fer vel af stað Veiði 32 fiska holl í Eldvatni Veiði