Hamilton vann ungverska kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 29. júlí 2012 13:57 Hamilton ók stórkoslega í Ungverjalandi og kom í mark á undan Lotus-bílunum tveimur. nordicphotos/afp Lewis Hamilton leiddi ungverska kappaksturinn frá ræsingu og kom fyrstur yfir marklínuna nú rétt í þessu. Kimi Raikkönen ók frábærlega og endaði annar eftir að hafa sett þónokkra pressu á Lewis undir lok kappakstursins. Fernando Alonso jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni því hann kom í mark í fimmta sæti á undan Mark Webber sem endaði áttundi. Hamilton hefur nú unnið ungverska kappaksturinn þrjú ár í röð. McLaren-bíllinn leit rosalega vel út alla helgina og Lewis hafði yfirhöndina allan tímann. Lotus-bíll Kimi Raikkönen leitt einnig vel út. Kimi ræsti fimmti en með frábærri keppisáætlun koms hann fram úr Button, Vettel og liðsfélaga sínum Romain Grosjean sem ræsti í öðru sæti. Grosjean var í öðru sæti framan af og leit út fyrir að geta ógnað Hamilton. Hann endaði þó í þriðja sæti eftir að hafa stútað dekkjunum um miðbik mótsins. Formúla eitt fer nú í mánaðarlangt frí. Næsti kappakstur er í Belgíu 2. september. Formúla Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton leiddi ungverska kappaksturinn frá ræsingu og kom fyrstur yfir marklínuna nú rétt í þessu. Kimi Raikkönen ók frábærlega og endaði annar eftir að hafa sett þónokkra pressu á Lewis undir lok kappakstursins. Fernando Alonso jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni því hann kom í mark í fimmta sæti á undan Mark Webber sem endaði áttundi. Hamilton hefur nú unnið ungverska kappaksturinn þrjú ár í röð. McLaren-bíllinn leit rosalega vel út alla helgina og Lewis hafði yfirhöndina allan tímann. Lotus-bíll Kimi Raikkönen leitt einnig vel út. Kimi ræsti fimmti en með frábærri keppisáætlun koms hann fram úr Button, Vettel og liðsfélaga sínum Romain Grosjean sem ræsti í öðru sæti. Grosjean var í öðru sæti framan af og leit út fyrir að geta ógnað Hamilton. Hann endaði þó í þriðja sæti eftir að hafa stútað dekkjunum um miðbik mótsins. Formúla eitt fer nú í mánaðarlangt frí. Næsti kappakstur er í Belgíu 2. september.
Formúla Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira