Hamilton verður á ráspól í Ungverjalandi Birgir Þór Harðarson skrifar 28. júlí 2012 13:20 Efstu þrír verða Hamilton, Grosjean og Vettel. nordicphotos/afp Lewis Hamilton á McLaren mun ræsa á ráspól í ungverska kappakstrinum á morgun. Hamilton var heilum fjórum tíundu úr sekúndu á undan Romain Grosjean á Lotus. Romain hefur aldrei ræst ofar í Formúlu 1. Sebastian Vettel var í örlitlum vandræðum í Red Bull-bílnum sínum og það var ekki fyrr en hann komst á mýkri dekkin og í síðustu umferð tímatökunnar sem hann sýndi raunverulegan hraða bílsins. Vettel þurfti þó að taka á öllu sínu til að kreista það út. Liðsfélagi Hamiltons, Jenson Button, fann ekki gripið sem greinilega er að finna í McLaren-bílnum og ræsir fjórði á undan Kimi Raikkönen á Lotus. Ferrari-félagarnir Fernando Alonso og Felipe Massa munu ræsa í sjötta og sjöunda sæti. Massa var næstum því búinn að skáka liðsfélaga sínum í fyrsta sinn í ár. Alonso tók það samt greinilega ekki í mál. Alonso átti þó í svipuðum vandræðum og Vettel, þurfti að kreista allt það sem hann gat út úr bílnum. Þeir Pastor Maldonado og Bruno Senna á Williams munu ræsa í áttunda og níunda sæti. Þetta er í fyrsta sinn í ár sem þeir eru báðir í síðustu lotu tímatökunnar. Mark Webber á Red Bull komst ekki upp úr annari lotu og ræsir ellefti. Báðir Mercedes-bílarnir komustu heldur ekki upp úr annari lotu. Nico Rosberg ræsir þrettándi og Michael Schumacher sautjándi. Alonso þarf að nýta kappaksturinn á morgun til að halda forystu sinni í heimsmeistaraslagnum. Sjötta sætið í ræsingu er ekki vel til þess fallið en Alonso hefur áður sýnt að hann er í raun göldróttur við stýrið. Það er því von á flugeldasýningu í kappakstrinum á morgun sem hefst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Rásröðin í ungverska kappakstrinum nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBil1Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'20.953-2Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3660.4133Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.4160.4634Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'21.5830.635Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.7300.7776Fernando AlonsoFerrari1'21.8440.8917Felipe MassaFerrari1'21.9000.9478Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'21.9390.9869Bruno SennaWilliams/Renault1'22.3431.3910Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'22.8471.89411Mark WebberRed Bull/Renault1'21.7150.76212Paul Di RestaForce India/Mercedes1'21.8130.8613Nico RosbergMercedes1'21.8950.94214Sergio PérezSauber/Ferrari1'21.8950.94215Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'22.3001.34716Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.3801.42717M.SchumacherMercedes1'22.7231.7718Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'23.2502.29719H.KovalainenCaterham/Renault1'23.5762.62320Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.1673.21421Charles PicMarussia/Cosworth1'25.2444.29122Timo GlockMarussia/Cosworth1'25.4764.52323Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'25.9164.96324N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'26.1785.225 Formúla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren mun ræsa á ráspól í ungverska kappakstrinum á morgun. Hamilton var heilum fjórum tíundu úr sekúndu á undan Romain Grosjean á Lotus. Romain hefur aldrei ræst ofar í Formúlu 1. Sebastian Vettel var í örlitlum vandræðum í Red Bull-bílnum sínum og það var ekki fyrr en hann komst á mýkri dekkin og í síðustu umferð tímatökunnar sem hann sýndi raunverulegan hraða bílsins. Vettel þurfti þó að taka á öllu sínu til að kreista það út. Liðsfélagi Hamiltons, Jenson Button, fann ekki gripið sem greinilega er að finna í McLaren-bílnum og ræsir fjórði á undan Kimi Raikkönen á Lotus. Ferrari-félagarnir Fernando Alonso og Felipe Massa munu ræsa í sjötta og sjöunda sæti. Massa var næstum því búinn að skáka liðsfélaga sínum í fyrsta sinn í ár. Alonso tók það samt greinilega ekki í mál. Alonso átti þó í svipuðum vandræðum og Vettel, þurfti að kreista allt það sem hann gat út úr bílnum. Þeir Pastor Maldonado og Bruno Senna á Williams munu ræsa í áttunda og níunda sæti. Þetta er í fyrsta sinn í ár sem þeir eru báðir í síðustu lotu tímatökunnar. Mark Webber á Red Bull komst ekki upp úr annari lotu og ræsir ellefti. Báðir Mercedes-bílarnir komustu heldur ekki upp úr annari lotu. Nico Rosberg ræsir þrettándi og Michael Schumacher sautjándi. Alonso þarf að nýta kappaksturinn á morgun til að halda forystu sinni í heimsmeistaraslagnum. Sjötta sætið í ræsingu er ekki vel til þess fallið en Alonso hefur áður sýnt að hann er í raun göldróttur við stýrið. Það er því von á flugeldasýningu í kappakstrinum á morgun sem hefst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Rásröðin í ungverska kappakstrinum nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBil1Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'20.953-2Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3660.4133Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.4160.4634Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'21.5830.635Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.7300.7776Fernando AlonsoFerrari1'21.8440.8917Felipe MassaFerrari1'21.9000.9478Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'21.9390.9869Bruno SennaWilliams/Renault1'22.3431.3910Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'22.8471.89411Mark WebberRed Bull/Renault1'21.7150.76212Paul Di RestaForce India/Mercedes1'21.8130.8613Nico RosbergMercedes1'21.8950.94214Sergio PérezSauber/Ferrari1'21.8950.94215Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'22.3001.34716Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.3801.42717M.SchumacherMercedes1'22.7231.7718Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'23.2502.29719H.KovalainenCaterham/Renault1'23.5762.62320Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.1673.21421Charles PicMarussia/Cosworth1'25.2444.29122Timo GlockMarussia/Cosworth1'25.4764.52323Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'25.9164.96324N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'26.1785.225
Formúla Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira