Íslenskt úrvalslið í rugby mætir bandarískum andstæðingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júlí 2012 20:00 Mynd/Brandur Jóns Úrvalslið Rugby Íslands mætir The Skippy Lizards RFC frá New York í æfingaleik á Hlíðarenda á laugardaginn. Lið eðlanna var stofnað árið 2004 til heiðurs þjálfaranum Paddy Bartlett sem var atvinnumaður í rugby deild Nýja Sjálands. Liðið samanstendur af leikmönnum frá öllum Bandaríkunum auk leikmanns frá Englandi. Leikmenn eru að þessu sinni valdir af Steve Raia, stofanda og fyrirliða liðsins. Frá árinu 2008 hefur liðið einbeitt sér að keppnisferðum og að þessu sinni var Ísland fyrir valinu. Úrvalslið Rugby Íslands er valið af þjálfurunum Peter Short og Andrew Britten-Kelly og samanstendur af leikmönnum frá rugby félögum Kópavogs og Reykjavíkur. Rugby á Íslandi er enn í uppbyggingarfasa og hver leikur við erlend lið mikil lyftistöng fyrir íþróttina hér á landi að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Fyrir hluta liðsmanna verður um frumraun í fullum leik um að ræða. Leikurinn á laugardaginn hefst klukkan 15 á íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda. Áætlaður leiktími er 80 mínútur og áhugafólk um íþróttina sem aðrir boðnir velkomnir. Innlendar Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Úrvalslið Rugby Íslands mætir The Skippy Lizards RFC frá New York í æfingaleik á Hlíðarenda á laugardaginn. Lið eðlanna var stofnað árið 2004 til heiðurs þjálfaranum Paddy Bartlett sem var atvinnumaður í rugby deild Nýja Sjálands. Liðið samanstendur af leikmönnum frá öllum Bandaríkunum auk leikmanns frá Englandi. Leikmenn eru að þessu sinni valdir af Steve Raia, stofanda og fyrirliða liðsins. Frá árinu 2008 hefur liðið einbeitt sér að keppnisferðum og að þessu sinni var Ísland fyrir valinu. Úrvalslið Rugby Íslands er valið af þjálfurunum Peter Short og Andrew Britten-Kelly og samanstendur af leikmönnum frá rugby félögum Kópavogs og Reykjavíkur. Rugby á Íslandi er enn í uppbyggingarfasa og hver leikur við erlend lið mikil lyftistöng fyrir íþróttina hér á landi að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Fyrir hluta liðsmanna verður um frumraun í fullum leik um að ræða. Leikurinn á laugardaginn hefst klukkan 15 á íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda. Áætlaður leiktími er 80 mínútur og áhugafólk um íþróttina sem aðrir boðnir velkomnir.
Innlendar Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira