Þorsteinn Hjaltested skattakóngur Íslands JHH skrifar 25. júlí 2012 09:37 Þorsteinn hefur auðgast eftir að byrjað var að byggja á Vatnsenda. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda er skattakóngur landsins árið 2011. Hann greiddi samtals rúmar 185 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Listdansskólans, er næstefst, en hún greiddi tæpar 140 milljónir. Poul Jansen, kemur næstur með tæpar 114 milljónir. Listi yfir þá sem greiða mest má sjá hér að neðan. Listinn er sameiginlegur fyrir landið allt og athygli vekur að 50 hæstu gjaldendurnir eru allir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Skattakóngurinn Þorsteinn hefur auðgast nokkuð eftir að farið var að byggja á Vatnsenda. Hér á neðan má sjá lista yfir þá fimmtán sem greiða hæst gjöld. Í skjali sem birtist enn neðar má svo sjá þá 50 sem greiða mest. Á skattgrunnskrá Ríkisskattstjóra voru 261.764 framteljendur. Það er fjölgun um 1.002 frá síðasta ári. Framtöl á rafrænu formi eru 97,3% og hafa aldrei verið fleiri. Skil á skattframtölum eru almennt betri nú síðustu ár en áður fyrr, þar munar ekki síst um að upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um inneignir og skuldir eru nú fyrirliggjandi. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda - greiddi 185.366.305 kr. í skatta. Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Listdansskólans - greiddi 139.761.723 kr. í skatta. Poul Jansen Malarási 12 - greiddi 113.724.459 kr. í skatta. Ívar Daníelsson lyfjafræðingur - greiddi 80.572.758 kr. í skatta. Arnór Víkingsson læknir - greiddi 78.676.404 kr. í skatta. Ársæll Valfells fjárfestir - greiddi 67.102.825 kr. í skatta. Össur Kristinsson stofnandi Össurar - greiddi 64.221.733 kr. í skatta. Guðmundur Ásgeirsson útgerðarmaður Nesskipa - greiddi 62.996.238 kr. í skatta. Ingunn Gyða Wernersdóttir athafnakona - greiddi 60.471.240 kr. í skatta. Sigurður Sigurgeirsson byggingaverktaki - greiddi 57.856.934 kr. í skatta. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar - greiddi 56.133.711 kr. í skatta. Gunnar I Hafsteinsson fyrrverandi útgerðarmaður - greiddi 53.662.715 kr. í skatta. Helga S Guðmundsdóttir hluthafi í Samherja - greiddi 48.185.046 kr. í skatta. Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri - greiddi 47.518.766 kr. í skatta. Katrín Þorvaldsdóttir athafnakona - greiddi 46.355.347 kr. í skatta. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda er skattakóngur landsins árið 2011. Hann greiddi samtals rúmar 185 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Listdansskólans, er næstefst, en hún greiddi tæpar 140 milljónir. Poul Jansen, kemur næstur með tæpar 114 milljónir. Listi yfir þá sem greiða mest má sjá hér að neðan. Listinn er sameiginlegur fyrir landið allt og athygli vekur að 50 hæstu gjaldendurnir eru allir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Skattakóngurinn Þorsteinn hefur auðgast nokkuð eftir að farið var að byggja á Vatnsenda. Hér á neðan má sjá lista yfir þá fimmtán sem greiða hæst gjöld. Í skjali sem birtist enn neðar má svo sjá þá 50 sem greiða mest. Á skattgrunnskrá Ríkisskattstjóra voru 261.764 framteljendur. Það er fjölgun um 1.002 frá síðasta ári. Framtöl á rafrænu formi eru 97,3% og hafa aldrei verið fleiri. Skil á skattframtölum eru almennt betri nú síðustu ár en áður fyrr, þar munar ekki síst um að upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um inneignir og skuldir eru nú fyrirliggjandi. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda - greiddi 185.366.305 kr. í skatta. Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Listdansskólans - greiddi 139.761.723 kr. í skatta. Poul Jansen Malarási 12 - greiddi 113.724.459 kr. í skatta. Ívar Daníelsson lyfjafræðingur - greiddi 80.572.758 kr. í skatta. Arnór Víkingsson læknir - greiddi 78.676.404 kr. í skatta. Ársæll Valfells fjárfestir - greiddi 67.102.825 kr. í skatta. Össur Kristinsson stofnandi Össurar - greiddi 64.221.733 kr. í skatta. Guðmundur Ásgeirsson útgerðarmaður Nesskipa - greiddi 62.996.238 kr. í skatta. Ingunn Gyða Wernersdóttir athafnakona - greiddi 60.471.240 kr. í skatta. Sigurður Sigurgeirsson byggingaverktaki - greiddi 57.856.934 kr. í skatta. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar - greiddi 56.133.711 kr. í skatta. Gunnar I Hafsteinsson fyrrverandi útgerðarmaður - greiddi 53.662.715 kr. í skatta. Helga S Guðmundsdóttir hluthafi í Samherja - greiddi 48.185.046 kr. í skatta. Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri - greiddi 47.518.766 kr. í skatta. Katrín Þorvaldsdóttir athafnakona - greiddi 46.355.347 kr. í skatta.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira