Alonso á ráspól í grenjandi rigningu á Hockenheim Birgir Þór Harðarson skrifar 21. júlí 2012 13:14 Alonso náði besta tíma í ömurlegum aðstæðum. nordicphotos/afp Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur í mjög erfiðum aðstæðum í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Hockenheim. Heimamaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull var annar. Brautin var gríðarlega blaut og ökumenn áttu í stökustu vandærðum með að halda bílum sínum á brautinni. Mark Webber á Red Bull náði þriðja besta tíma en fær fimm sæta víti fyrir að skipta um gírkassa og ræsir því áttundi. Heimamennirnir Michael Schumacher á Mercedes mun ræsa þriðji og Nico Hulkenberg á Force India ræsir fjórði. Enn og aftur skákaði Pastor Maldonado liðsfélaga sínum hjá Williams í timatökum. Pastor ræsir fimmti en Senna sextándi. Þá ræsa McLaren-mennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton í sjötta og sjöunda sæti. Niðurstaðan verður að reynast liðinu vonbrigði því ökumenn liðsins blönduðu sér í toppbaráttuna snemma en náðu ekki að halda því. Kimi Raikkönen ræsir tíundi á Lotus-bíl sínum. Á undan honum ræsir Paul di Resta á Force India. Felipe Massa komst ekkert áfram á Ferrari-bíl sínum. Hann ræsir fjórtándi eftir að hafa verið óheppinn í brautinni. Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur í mjög erfiðum aðstæðum í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Hockenheim. Heimamaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull var annar. Brautin var gríðarlega blaut og ökumenn áttu í stökustu vandærðum með að halda bílum sínum á brautinni. Mark Webber á Red Bull náði þriðja besta tíma en fær fimm sæta víti fyrir að skipta um gírkassa og ræsir því áttundi. Heimamennirnir Michael Schumacher á Mercedes mun ræsa þriðji og Nico Hulkenberg á Force India ræsir fjórði. Enn og aftur skákaði Pastor Maldonado liðsfélaga sínum hjá Williams í timatökum. Pastor ræsir fimmti en Senna sextándi. Þá ræsa McLaren-mennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton í sjötta og sjöunda sæti. Niðurstaðan verður að reynast liðinu vonbrigði því ökumenn liðsins blönduðu sér í toppbaráttuna snemma en náðu ekki að halda því. Kimi Raikkönen ræsir tíundi á Lotus-bíl sínum. Á undan honum ræsir Paul di Resta á Force India. Felipe Massa komst ekkert áfram á Ferrari-bíl sínum. Hann ræsir fjórtándi eftir að hafa verið óheppinn í brautinni.
Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira