Þrjú gull af fjórum til Bandaríkjamanna | Loks vann Felix Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2012 22:00 Felix fagnaði langþráðum sigri á Ólympíuleikum í kvöld. Nordicphotos/Getty Bandaríkin fögnuðu þremur gullverðlaunum í þeim fjórum frjálsíþróttagreinum þar sem keppt var í úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Brittney Reese frá Bandaríkjunum, sem hafnaði í 5. sæti á leikunum fyrir fjórum árum, stökk 7,12 metra í langstökkinu sem dugði til gullverðlauna. Á hæla hennar kom Elena Sokolova frá Rússlandi með 7,07 metra stökki. Baráttan um bronsið var hörð á milli Janay DeLoach frá Bandaríkjunum og Ineta Radevica frá Lettlandi. Sú lettneska stökk 6,88 metra í fyrsta stökki sínu en DeLoach stökk sentimetra lengra í næstsíðasta stökki og nældi í bronsið. Langþráð gullverðlaun FelixAllyson Felix frá Bandaríkjunum vann langþráð gull í 200 metra hlaupi á leikunum í kvöld. Felix, sem mátti sætta sig við silfurverðlaun í Aþenu 2004 og Peking 2008, tryggði sér gullið með frábærum endasprett. Sigurtíminn var 21.88 sekúndur en Shelly-Ann Fraser Pryce varð önnur á 22,09 sekúndu. Carmelita Jeter frá Bandaríkjunum varð þriðja á 22,14 sekúndum. Veronica Campell-Brown frá Jamaíka, gullverðlaunahafi frá Aþenu og Peking, varð í fjórða sæti á 22,38 sekúndum. Bandaríkjamennirnir Merritt og Richardson fljótastir í grindinniAries Merritt frá Bandaríkjunum bætti sinn besta árangur þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 110 metra grindahlaupi karla. Merritt kom í mark á 12,92 sekúndum en næstur varð landi hans Jason Richardson frá Bandaríkjunum á 13,04 sekúndum. Hansle Parchment frá Jamaíka vann til bronsverðlauna á landsmeti en hann kom í mark á 13,12 sekúndum. Antyukh tryggði Rússum gullNatalya Antyukh tryggði Rússum gullverðlaun í 400 metra grindahlaupi. Antyukh hljóp á 52,70 sekúndum, sínum besta tíma frá upphafi, og kom í mark rétt á undan Lashinda Demus frá Bandaríkjunum. Tími Demus var 52,77 sekúndur og Demus því aðeins 7/100 úr sekúndu frá því að tryggja Bandaríkjunum fullt hús gullverðlauna í kvöld. Zuzana Hejnova frá Tékklandi varð þriðja á 53,38 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Bandaríkin fögnuðu þremur gullverðlaunum í þeim fjórum frjálsíþróttagreinum þar sem keppt var í úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Brittney Reese frá Bandaríkjunum, sem hafnaði í 5. sæti á leikunum fyrir fjórum árum, stökk 7,12 metra í langstökkinu sem dugði til gullverðlauna. Á hæla hennar kom Elena Sokolova frá Rússlandi með 7,07 metra stökki. Baráttan um bronsið var hörð á milli Janay DeLoach frá Bandaríkjunum og Ineta Radevica frá Lettlandi. Sú lettneska stökk 6,88 metra í fyrsta stökki sínu en DeLoach stökk sentimetra lengra í næstsíðasta stökki og nældi í bronsið. Langþráð gullverðlaun FelixAllyson Felix frá Bandaríkjunum vann langþráð gull í 200 metra hlaupi á leikunum í kvöld. Felix, sem mátti sætta sig við silfurverðlaun í Aþenu 2004 og Peking 2008, tryggði sér gullið með frábærum endasprett. Sigurtíminn var 21.88 sekúndur en Shelly-Ann Fraser Pryce varð önnur á 22,09 sekúndu. Carmelita Jeter frá Bandaríkjunum varð þriðja á 22,14 sekúndum. Veronica Campell-Brown frá Jamaíka, gullverðlaunahafi frá Aþenu og Peking, varð í fjórða sæti á 22,38 sekúndum. Bandaríkjamennirnir Merritt og Richardson fljótastir í grindinniAries Merritt frá Bandaríkjunum bætti sinn besta árangur þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 110 metra grindahlaupi karla. Merritt kom í mark á 12,92 sekúndum en næstur varð landi hans Jason Richardson frá Bandaríkjunum á 13,04 sekúndum. Hansle Parchment frá Jamaíka vann til bronsverðlauna á landsmeti en hann kom í mark á 13,12 sekúndum. Antyukh tryggði Rússum gullNatalya Antyukh tryggði Rússum gullverðlaun í 400 metra grindahlaupi. Antyukh hljóp á 52,70 sekúndum, sínum besta tíma frá upphafi, og kom í mark rétt á undan Lashinda Demus frá Bandaríkjunum. Tími Demus var 52,77 sekúndur og Demus því aðeins 7/100 úr sekúndu frá því að tryggja Bandaríkjunum fullt hús gullverðlauna í kvöld. Zuzana Hejnova frá Tékklandi varð þriðja á 53,38 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira