Ingvar eini nýliðinn í Færeyjahóp Lagerbäck - enginn Eiður Smári eða Grétar Rafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2012 13:27 Ingvar Jónsson Mynd/Daníel Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum 15. ágúst næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsliðsins á heimavelli undir stjórn Svíans en hann mun fara fram á Laugardalsvelli eftir tvær vikur. Ingvar Jónsson, markvörður úr Stjörnunni, er eini nýliðinn í hópnum en þeir Sölvi Geir Ottesen og Emil Hallfreðsson koma báðir aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum á móti Frakklandi og Svíþjóð. Allir þrír markverðir hópsins spila í Pepsi-deildinni en aðrir nítján leikmenn hópsins eru atvinnumenn erlendis. Hallgrímur Jónasson glímir við hnémeiðsli og var ekki valinn í hópinn. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki valinn í liðið en hann er án liðs eftir að hafa gengið frá starfslokasamningi við gríska félagið AEK Aþenu. Lars Lagerbäck hafði talað um möguleikann á því að taka Eiðs Smára inn í liðið fyrir Færeyjaleikinn en ekkert varð að því. Grétar Rafn Steinsson er sömuleiðis án félags og því valdi Lars hann ekki í hópinn. Þeir báðir geta komið inn verði þeir búnir að finna sér félag í tíma fyrir leikinn á móti Færeyjum.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson, FH Hannes Þór Halldórsson, KR Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn Ragnar Sigurðsson, FC København Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC København Ari Freyr Skúlason, Sundsvall IF Indriði Sigurðsson, Viking FK Kári Árnason, Rotherham Birkir Már Sævarsson, SK Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IFMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Rúrik Gíslason, OB Eggert Gunnþór Jónsson, Wolverhamton Wanderers FC Arnór Smárason, Esbjerg BKSóknarmenn Birkir Bjarnason, Pescara Calcio Kolbeinn Sigþórsson, AFC Ajax Alfreð Finnbogason, Helsingborg IF Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC Björn Bergmann Sigurðarson, Wolverhamton Wanderers FC Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 15. ágúst kl. 19:45. Þetta er lokahnykkurinn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir undankeppni HM 2014 þar sem Norðmenn verða fyrstu mótherjarnir þann 7. september á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag hópinn sinn fyrir vináttulandsleik á móti Færeyjum 15. ágúst næstkomandi. Þetta verður fyrsti landsliðsins á heimavelli undir stjórn Svíans en hann mun fara fram á Laugardalsvelli eftir tvær vikur. Ingvar Jónsson, markvörður úr Stjörnunni, er eini nýliðinn í hópnum en þeir Sölvi Geir Ottesen og Emil Hallfreðsson koma báðir aftur inn í hópinn eftir að hafa misst af leikjunum á móti Frakklandi og Svíþjóð. Allir þrír markverðir hópsins spila í Pepsi-deildinni en aðrir nítján leikmenn hópsins eru atvinnumenn erlendis. Hallgrímur Jónasson glímir við hnémeiðsli og var ekki valinn í hópinn. Eiður Smári Guðjohnsen er ekki valinn í liðið en hann er án liðs eftir að hafa gengið frá starfslokasamningi við gríska félagið AEK Aþenu. Lars Lagerbäck hafði talað um möguleikann á því að taka Eiðs Smára inn í liðið fyrir Færeyjaleikinn en ekkert varð að því. Grétar Rafn Steinsson er sömuleiðis án félags og því valdi Lars hann ekki í hópinn. Þeir báðir geta komið inn verði þeir búnir að finna sér félag í tíma fyrir leikinn á móti Færeyjum.Íslenski landsliðshópurinn á móti Færeyjum:Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson, FH Hannes Þór Halldórsson, KR Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn Ragnar Sigurðsson, FC København Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC København Ari Freyr Skúlason, Sundsvall IF Indriði Sigurðsson, Viking FK Kári Árnason, Rotherham Birkir Már Sævarsson, SK Brann Bjarni Ólafur Eiríksson, Stabæk IFMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Helgi Valur Daníelsson, AIK Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Rúrik Gíslason, OB Eggert Gunnþór Jónsson, Wolverhamton Wanderers FC Arnór Smárason, Esbjerg BKSóknarmenn Birkir Bjarnason, Pescara Calcio Kolbeinn Sigþórsson, AFC Ajax Alfreð Finnbogason, Helsingborg IF Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC Björn Bergmann Sigurðarson, Wolverhamton Wanderers FC Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 15. ágúst kl. 19:45. Þetta er lokahnykkurinn í undirbúningi íslenska liðsins fyrir undankeppni HM 2014 þar sem Norðmenn verða fyrstu mótherjarnir þann 7. september á Laugardalsvelli.
Íslenski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn