Garcia gaf eftir og Watney fagnað sigri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2012 09:45 Watney var í góðum gír í Farmingdale um helgina. Nordicphotos/Getty Bandaríski kylfingurinn Nick Watney landaði sigri á Barclays-mótinu í New York fylki um helgina. Watney lyfti sér upp í efsta sæti stigalista FedEx-bikarsins og á möguleika á 10 milljóna dollara verðlaunafé á lokamótinu í næsta mánuði. Watney háði harða baráttu við Spánverjann Sergio Garcia á mótinu. Kapparnir voru jafnir að loknum tveimur fyrstu hringjunum en Garcia hafði tveggja högga forskot fyrir lokahringinn í Farmingdale. Garcia fór illa að ráði sínu á lokahringnum. Spánverjinn spilaði á fjórum höggum yfir pari og hafnaði í þriðja sæti ásamt Dustin Johnson. Watney setti hins vegar niður þriggja metra pútt á lokaholunni, nældi í fugl og skilaði sér í hús á tveimur höggum undir pari samanlagt. Næstur kom Brandt Snedeker á einu höggi yfir pari. Talið er að möguleiki Watney á sæti í Ryder-liði Bandaríkjanna hafi aukist til muna með sigrinum. Fyrirliðinn David Love tilkynnir í næstu viku hvaða fjórir kylfingar hljóta náð hans um síðustu lausu sætin í liðinu. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Nick Watney landaði sigri á Barclays-mótinu í New York fylki um helgina. Watney lyfti sér upp í efsta sæti stigalista FedEx-bikarsins og á möguleika á 10 milljóna dollara verðlaunafé á lokamótinu í næsta mánuði. Watney háði harða baráttu við Spánverjann Sergio Garcia á mótinu. Kapparnir voru jafnir að loknum tveimur fyrstu hringjunum en Garcia hafði tveggja högga forskot fyrir lokahringinn í Farmingdale. Garcia fór illa að ráði sínu á lokahringnum. Spánverjinn spilaði á fjórum höggum yfir pari og hafnaði í þriðja sæti ásamt Dustin Johnson. Watney setti hins vegar niður þriggja metra pútt á lokaholunni, nældi í fugl og skilaði sér í hús á tveimur höggum undir pari samanlagt. Næstur kom Brandt Snedeker á einu höggi yfir pari. Talið er að möguleiki Watney á sæti í Ryder-liði Bandaríkjanna hafi aukist til muna með sigrinum. Fyrirliðinn David Love tilkynnir í næstu viku hvaða fjórir kylfingar hljóta náð hans um síðustu lausu sætin í liðinu.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira